„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 09:00 Bamford var vel pirraður eftir að markið var dæmt af. Skiljanlega segja sumir. Naomi Baker/Getty Images Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53