Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún sendir frá sér jólaplötu í ár. Aðsend mynd Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. Lagið heitir Löngu liðnir dagar og er samið af Jóni Jónssyni en textann samdi Einar Lövdahl Gunnlaugsson og kemur það út á Spotify og öllum helstu streymisveitum á morgun. Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember og eru samtals 10 lög á plötunni. Fimm þeirra eru frumsamin og fimm tökulög. Tveir gestasöngvarar eru á plötunni en það eru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi Gunnarsson. Jóhanna mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um lagið. „Þetta hefur verið draumur hjá mér mjög lengi enda er ég mjög mikið jólabarn sjálf. Jólin eru alltaf mikil vertíð hjá mér,“ segir Jóhanna. „Okkur langaði til þess að gera ekki bara plötu með allskyns ábreiðum. Auðvitað eru jólin tími hefða og við elskum þessi gömlu góðu jólalög en mig langaði að koma nýjum lögum í flóruna. Ég henti út fullt af skilaboðum á íslenska lagahöfunda og fékk mikið gott til baka. Það eru alveg ofboðslega mikið af nýjum flottum lögum á þessari plötu þó ég segi sjálf frá.“ Hér að neðan má hlusta á lagið nýja og viðtalið við Jóhönnu. Tónlist Jól Bylgjan Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. Lagið heitir Löngu liðnir dagar og er samið af Jóni Jónssyni en textann samdi Einar Lövdahl Gunnlaugsson og kemur það út á Spotify og öllum helstu streymisveitum á morgun. Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember og eru samtals 10 lög á plötunni. Fimm þeirra eru frumsamin og fimm tökulög. Tveir gestasöngvarar eru á plötunni en það eru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi Gunnarsson. Jóhanna mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um lagið. „Þetta hefur verið draumur hjá mér mjög lengi enda er ég mjög mikið jólabarn sjálf. Jólin eru alltaf mikil vertíð hjá mér,“ segir Jóhanna. „Okkur langaði til þess að gera ekki bara plötu með allskyns ábreiðum. Auðvitað eru jólin tími hefða og við elskum þessi gömlu góðu jólalög en mig langaði að koma nýjum lögum í flóruna. Ég henti út fullt af skilaboðum á íslenska lagahöfunda og fékk mikið gott til baka. Það eru alveg ofboðslega mikið af nýjum flottum lögum á þessari plötu þó ég segi sjálf frá.“ Hér að neðan má hlusta á lagið nýja og viðtalið við Jóhönnu.
Tónlist Jól Bylgjan Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira