Átta truflaðir litir sem umbreyta heimilinu Slippfélagið 20. nóvember 2020 08:50 Nýjur litirnir hennar Soffíu Daggar hjá Slippfélaginu eiga allir sameiginlegt að vera hlýjir og notalegir Soffía Dögg Garðarsdóttir gjörbreytti sýningaríbúð með nýjum litum sem hún hefur bætt inn í litakortið sitt hjá Slippfélaginu. Myndirnar tala sínu máli enda er Soffía annáluð smekkmanneskja og stílisti og útfærir hugmyndir sínar meðal annars í nýjum þáttum hér á Vísi, Skreytum hús. Nýju litirnir eiga allir sameiginlegt að vera hlýir og notalegir og segja nöfnin allt sem segja þarf, Ylja, Ró, Ósk og Værð, Mistur, Vænn og svo litirnir Spes og Lekker. Ylja – hlýr og mjúkur litatónn Soffía notaði litinn Ylja á alrýmið og í eldhúsið. Ylja er grátóna og talsvert ljósari útgáfa af litnum Ró. Soffía lýsir honum sem hlýjum, mjúkum og umlykjandi. Hann hentar vel í allt rými þar sem sóst er eftir fallegri hlýju og umfaðmandi stemmingu. Ró – fullkominn svefnherbergislitur Í svefnhebergi segir Soffía litinn Ró eiga fullkomlega við. Liturinn er afar hlýr og í honum fá finna brúna og græna undirtóna. Ró er dekkri en Ylja og gefur dýpt án þess að verða of yfirgnæfandi. Ósk – bleikur en ekki um of Liturinn Ósk fór á veggina í barnaherberginu. Ósk er ljós-muskaður og fölbleikur tónn sem Soffía segir lit drauma sinna, hann sé bleikur án þess að vera of bleikur. Liturinn er kjörinn í barnaherbergi til að skapa rólegt andrúmsloft. Værð – notalegir undirtónar Værð er dekkri útgáfa af litnum Ósk og Soffía málaði annað svefnherbergið í þeim lit. Í Værð má finna fjólubláan og brúnan undirtón sem dáleiða augað. Afar notalegur litatónn í svefnherbergi. Mistur – kyrrð og kósýheit á skrifstofuna Heimaskrifstofan fékk blágráa litinn Mistur. Eins og nafnið bendir til er liturinn muskaður tónn, djúpur og dulúðlegur. Liturinn gefur rýminu róandi yfirbragð og kyrrð sem er gott til að geta einbeitt sér að vinnunni eða skólanum á heimaskrifstofunni. Vænn – grænn eins og náttúran Þennan lit notaði Soffía í skemmtilegt sýningarrými í Rúmfatalagernum. Liturinn hefur sterka tengingu við jörðina og náttúruna og eins og Soffía segir sjálf er liturinn umvefjandi eins og góður sumardagur. Spes – minnir á mosa Liturinn Spes er milli dökkur litur sem hefur einnig sterka tengingu við náttúruna. Hann minnir á mosa og lyng enda má finna í honum grænan og gráan undirtón. Soffía notaði Spes í verkefni fyrr á þessu ári þar sem hún tók hjónaherbergi í gegn og breytti því í notalegt afdrep. Lekker - mildur og fágaður Það er fágaður sjarmi yfir litnum Lekker, eins og nafnið bendir til. Lekker er bleikur með brúnum blæ og mjög mildur og hlýr. Soffía notaði þennan lit í afar fallegt barnaherbergi. Litirnir fást eingöngu í verslunum Slippfélagsins. Meðlimir í facebookhópnum Skreytum hús geta fengið friar prufur af litunum. Hús og heimili Skreytum hús Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir gjörbreytti sýningaríbúð með nýjum litum sem hún hefur bætt inn í litakortið sitt hjá Slippfélaginu. Myndirnar tala sínu máli enda er Soffía annáluð smekkmanneskja og stílisti og útfærir hugmyndir sínar meðal annars í nýjum þáttum hér á Vísi, Skreytum hús. Nýju litirnir eiga allir sameiginlegt að vera hlýir og notalegir og segja nöfnin allt sem segja þarf, Ylja, Ró, Ósk og Værð, Mistur, Vænn og svo litirnir Spes og Lekker. Ylja – hlýr og mjúkur litatónn Soffía notaði litinn Ylja á alrýmið og í eldhúsið. Ylja er grátóna og talsvert ljósari útgáfa af litnum Ró. Soffía lýsir honum sem hlýjum, mjúkum og umlykjandi. Hann hentar vel í allt rými þar sem sóst er eftir fallegri hlýju og umfaðmandi stemmingu. Ró – fullkominn svefnherbergislitur Í svefnhebergi segir Soffía litinn Ró eiga fullkomlega við. Liturinn er afar hlýr og í honum fá finna brúna og græna undirtóna. Ró er dekkri en Ylja og gefur dýpt án þess að verða of yfirgnæfandi. Ósk – bleikur en ekki um of Liturinn Ósk fór á veggina í barnaherberginu. Ósk er ljós-muskaður og fölbleikur tónn sem Soffía segir lit drauma sinna, hann sé bleikur án þess að vera of bleikur. Liturinn er kjörinn í barnaherbergi til að skapa rólegt andrúmsloft. Værð – notalegir undirtónar Værð er dekkri útgáfa af litnum Ósk og Soffía málaði annað svefnherbergið í þeim lit. Í Værð má finna fjólubláan og brúnan undirtón sem dáleiða augað. Afar notalegur litatónn í svefnherbergi. Mistur – kyrrð og kósýheit á skrifstofuna Heimaskrifstofan fékk blágráa litinn Mistur. Eins og nafnið bendir til er liturinn muskaður tónn, djúpur og dulúðlegur. Liturinn gefur rýminu róandi yfirbragð og kyrrð sem er gott til að geta einbeitt sér að vinnunni eða skólanum á heimaskrifstofunni. Vænn – grænn eins og náttúran Þennan lit notaði Soffía í skemmtilegt sýningarrými í Rúmfatalagernum. Liturinn hefur sterka tengingu við jörðina og náttúruna og eins og Soffía segir sjálf er liturinn umvefjandi eins og góður sumardagur. Spes – minnir á mosa Liturinn Spes er milli dökkur litur sem hefur einnig sterka tengingu við náttúruna. Hann minnir á mosa og lyng enda má finna í honum grænan og gráan undirtón. Soffía notaði Spes í verkefni fyrr á þessu ári þar sem hún tók hjónaherbergi í gegn og breytti því í notalegt afdrep. Lekker - mildur og fágaður Það er fágaður sjarmi yfir litnum Lekker, eins og nafnið bendir til. Lekker er bleikur með brúnum blæ og mjög mildur og hlýr. Soffía notaði þennan lit í afar fallegt barnaherbergi. Litirnir fást eingöngu í verslunum Slippfélagsins. Meðlimir í facebookhópnum Skreytum hús geta fengið friar prufur af litunum.
Litirnir fást eingöngu í verslunum Slippfélagsins. Meðlimir í facebookhópnum Skreytum hús geta fengið friar prufur af litunum.
Hús og heimili Skreytum hús Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira