Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag Aron Ólafsson skrifar 22. nóvember 2020 12:00 Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar fer fram í kvöld og verður blásið til heljarinnar veislu fyrir leikinn. Stútfull upphitunardagskrá fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir en úrslitaleikurinn sjálfur hefst á slaginu 20:00. þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar Tómas Jóhannsson, lýsandi Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lýsendur Vodafonedeildarinnar Kristján Einar & Tómas Jóhannsson leggja orðsporið undir enn einu sinni er þeir mætast með draumaliðin sín. Lýsendurnir náðu ekki að útkljá sín mál fyrir síðasta úrslitaleik er þeir gerðu 1-1 jafntefli í CS:GO. ,,Svo það var ekkert annað í stöðunni en að útkljá þetta núna. Ef þú spyrð mig þá eiga Nautin hans Tomma ekki sjens í Kúrekana mína. Ég hef verið að hita upp músina með GameTíví að spila Call of Duty en ekkert í CS og ætla að treysta á byrjendaheppni.” sagði Kristján Einar Kristjánsson en Tómas var ekki lengi að svara honum ,,Í dag munu nautin traðka yfir kúrekana, þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar, þessir eru meira svona Adam Sandler að leika kúreka, það kaupir það enginn.” Draumaliðin sem mætast í upphitunarleik fyrir úrslitaleikinn Nautin hans Tomma Tómas Jóhannsson Lýsandi í Vodafonedeildinni Alexander Egill Guðmundsson (Hundzi) (KR) Magnús Árni Magnússon (viruz) (Fylkir) Einar Ragnarsson (zim) (Samviskan) Andri Þór Bjarnasson (Rean) (Þór Akureyri) Kúrekanir hans Kristjáns Kristján Einar Kristjánsson Kristján Einar Kristjánsson þáttastjórnandi Vodafonedeildarinnar Ólafur Barði Guðmundsson (ofvirkur) (KR) Kristófer Daði Kristjánsson (ADHD) (Þór Akureyri) Daníel Örn Melstað (DOM) (XY.Esports) Ingólfur Steinar Pálsson (blibb) (Drake) Fyrir þá sem hafa fylgst með rafíþróttum lengi þá verður sérstaklega spennandi að sjá blibb spila aftur en hann gerði garðinn frægan með liðunum MurK og Drake í gamla daga. Líklega fáir sem sigruðu hinn forna Skjálfta jafn oft og Ingólfur. Hann var sannkölluð stórstjarna í Counter-strike fyrir 17 árum síðan. Dusty Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti
Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar fer fram í kvöld og verður blásið til heljarinnar veislu fyrir leikinn. Stútfull upphitunardagskrá fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir en úrslitaleikurinn sjálfur hefst á slaginu 20:00. þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar Tómas Jóhannsson, lýsandi Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lýsendur Vodafonedeildarinnar Kristján Einar & Tómas Jóhannsson leggja orðsporið undir enn einu sinni er þeir mætast með draumaliðin sín. Lýsendurnir náðu ekki að útkljá sín mál fyrir síðasta úrslitaleik er þeir gerðu 1-1 jafntefli í CS:GO. ,,Svo það var ekkert annað í stöðunni en að útkljá þetta núna. Ef þú spyrð mig þá eiga Nautin hans Tomma ekki sjens í Kúrekana mína. Ég hef verið að hita upp músina með GameTíví að spila Call of Duty en ekkert í CS og ætla að treysta á byrjendaheppni.” sagði Kristján Einar Kristjánsson en Tómas var ekki lengi að svara honum ,,Í dag munu nautin traðka yfir kúrekana, þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar, þessir eru meira svona Adam Sandler að leika kúreka, það kaupir það enginn.” Draumaliðin sem mætast í upphitunarleik fyrir úrslitaleikinn Nautin hans Tomma Tómas Jóhannsson Lýsandi í Vodafonedeildinni Alexander Egill Guðmundsson (Hundzi) (KR) Magnús Árni Magnússon (viruz) (Fylkir) Einar Ragnarsson (zim) (Samviskan) Andri Þór Bjarnasson (Rean) (Þór Akureyri) Kúrekanir hans Kristjáns Kristján Einar Kristjánsson Kristján Einar Kristjánsson þáttastjórnandi Vodafonedeildarinnar Ólafur Barði Guðmundsson (ofvirkur) (KR) Kristófer Daði Kristjánsson (ADHD) (Þór Akureyri) Daníel Örn Melstað (DOM) (XY.Esports) Ingólfur Steinar Pálsson (blibb) (Drake) Fyrir þá sem hafa fylgst með rafíþróttum lengi þá verður sérstaklega spennandi að sjá blibb spila aftur en hann gerði garðinn frægan með liðunum MurK og Drake í gamla daga. Líklega fáir sem sigruðu hinn forna Skjálfta jafn oft og Ingólfur. Hann var sannkölluð stórstjarna í Counter-strike fyrir 17 árum síðan.
Dusty Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti