Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. nóvember 2020 21:02 Einhleypa vikunnar að þessu sinni er kakódýrkandi hlaðvarspkóngurinn Helgi Jean. Aðsend mynd Þúsundþjalasmiðurinn, ævintýramaðurinn og hlaðvarpskóngurinn Helgi Jean er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sjálfur lýsir hann sér sem hógværum, brilljant snilling en vinir hans segja hann besta vin heimsins. Þrátt fyrir Covid faraldurinn segist Helgi hafa nóg fyrir stafni þessa dagana og mörg spennandi verkefni framundan. „Ég er að klára að gera upp húsið mitt og er í leiðinni að gera þáttröð um framkvæmdina sem ég sýni á netinu. Með þessu held ég rafræn bingó og pub-quiz og er einnig að klára að skrifa bók um andlega ferðalagið,“ segir Helgi en ásamt þessu heldur hann úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, hlaðvarpinu Hæ hæ, með vini sínum Hjálmari Erni. En hvað með stefnumótalífið. Hvernig hefur það verið að vera einhleypur á tímum Covid? Það er geggjað að vera einhleypur á Covid tímum - og ég hef farið á stefnumót en alltaf með grímu. Samt ekki úr taui. Helgi kvartar ekki yfir því að Covid hafi vond áhrif á stefnumótalífið heldur segir hann þvert á móti það búið að vera geggjað. Aðsend mynd Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar betur. Nafn? Helgi Jean Claessen. Gælunafn eða hliðarsjálf? Fyrirtækið mitt heitir Mister Fabjúlus. Aldur í árum? 38 ára gamall. Aldur í anda? 38 ára gamall. Menntun? Tvær MSc gráður í markaðsfræði og stjórnun. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Helga Hjartað. Guilty pleasure kvikmynd? When Harry met Sally. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Já, Pamelu Anderson. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Já - aðallega við sjálfan mig. Syngur þú í sturtu? Að sjálfsögðu - einn besti sturtusöngvari landsins. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. Ertu á Tinder? Búinn að vera á Tinder í tvo mánuði núna - verð allavega eina viku í viðbót. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Brilljant snillingur og hógvær. Þegar Helgi var spurður hvernig vinir hans myndu lýsa honum sagði hann: Besti vinur heimsins. Aðsend mynd Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Besti vinur heimsins. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Að geta skipt milli stóískra viðbragða við erfiðum tíðindum og svo ærslafenginnar leikgleði af því lífið er ekki svona alvarlegt. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Neediness. Þá dey ég. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljón og dreki. Ljónadreki. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Hjálmar Örn, Sölva Tryggva og Arnar tökumann. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er mjög athyglissjúkur. Veit samt ekki hvort það sé hæfileiki, hvað þá leyndur. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Taka upp hlaðvarp með Hjálmari. Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins sem ber nafnið, Hæ hæ. Aðsend mynd Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Finna nótur og kvittanir og koma því á Bjarna. Ertu A eða B týpa? Ég hélt ég væri B týpa en svo kom í ljós að ég var bara með lífið í óreiðu. Hvernig viltu eggin þín? Hrærð. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég hætti í kaffi og drekk núna geggjað Matcha te frá Tefélaginu, með smá 100% kakói útí. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Á kakódansa í allskonar musterum. Helgi segist frekar dansa kakódansa í musterum í stað þess að fara á djammið. Aðsend mynd Ef einhver kallar þig sjomli? Knús og kram. Draumastefnumótið? Öll sem enda með óléttu. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Maður segir ekki vitlaust heldur rangt. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Ég er að endurhorfa á Breaking Bad sem er erfitt fyrir sálarlífið. Helgi hefur lagt mikla áherslu á að rækta andlegu hliðina og skrifar nú bók um andlega ferðalagið. Aðsend mynd Hvaða bók lastu síðast? Bókina Radical Honesty - hún er sturluð. Hvað er Ást? Nafn á lagi eftir Pál Óskar eða Ragnheiði Gröndal. https://media.giphy.com/media/UAlqOjdIpCPn2/giphy.gif Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Helga Jean hér. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir „Vertu góður maður og góðir hlutir gerast“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 10. nóvember 2020 12:30 Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Svarar gagnrýninni á kakóathafnir: „Getur komið upp alls staðar í andlegri vinnu“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 8. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Þúsundþjalasmiðurinn, ævintýramaðurinn og hlaðvarpskóngurinn Helgi Jean er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sjálfur lýsir hann sér sem hógværum, brilljant snilling en vinir hans segja hann besta vin heimsins. Þrátt fyrir Covid faraldurinn segist Helgi hafa nóg fyrir stafni þessa dagana og mörg spennandi verkefni framundan. „Ég er að klára að gera upp húsið mitt og er í leiðinni að gera þáttröð um framkvæmdina sem ég sýni á netinu. Með þessu held ég rafræn bingó og pub-quiz og er einnig að klára að skrifa bók um andlega ferðalagið,“ segir Helgi en ásamt þessu heldur hann úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, hlaðvarpinu Hæ hæ, með vini sínum Hjálmari Erni. En hvað með stefnumótalífið. Hvernig hefur það verið að vera einhleypur á tímum Covid? Það er geggjað að vera einhleypur á Covid tímum - og ég hef farið á stefnumót en alltaf með grímu. Samt ekki úr taui. Helgi kvartar ekki yfir því að Covid hafi vond áhrif á stefnumótalífið heldur segir hann þvert á móti það búið að vera geggjað. Aðsend mynd Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar betur. Nafn? Helgi Jean Claessen. Gælunafn eða hliðarsjálf? Fyrirtækið mitt heitir Mister Fabjúlus. Aldur í árum? 38 ára gamall. Aldur í anda? 38 ára gamall. Menntun? Tvær MSc gráður í markaðsfræði og stjórnun. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Helga Hjartað. Guilty pleasure kvikmynd? When Harry met Sally. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Já, Pamelu Anderson. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Já - aðallega við sjálfan mig. Syngur þú í sturtu? Að sjálfsögðu - einn besti sturtusöngvari landsins. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. Ertu á Tinder? Búinn að vera á Tinder í tvo mánuði núna - verð allavega eina viku í viðbót. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Brilljant snillingur og hógvær. Þegar Helgi var spurður hvernig vinir hans myndu lýsa honum sagði hann: Besti vinur heimsins. Aðsend mynd Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Besti vinur heimsins. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Að geta skipt milli stóískra viðbragða við erfiðum tíðindum og svo ærslafenginnar leikgleði af því lífið er ekki svona alvarlegt. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Neediness. Þá dey ég. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljón og dreki. Ljónadreki. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Hjálmar Örn, Sölva Tryggva og Arnar tökumann. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er mjög athyglissjúkur. Veit samt ekki hvort það sé hæfileiki, hvað þá leyndur. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Taka upp hlaðvarp með Hjálmari. Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins sem ber nafnið, Hæ hæ. Aðsend mynd Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Finna nótur og kvittanir og koma því á Bjarna. Ertu A eða B týpa? Ég hélt ég væri B týpa en svo kom í ljós að ég var bara með lífið í óreiðu. Hvernig viltu eggin þín? Hrærð. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég hætti í kaffi og drekk núna geggjað Matcha te frá Tefélaginu, með smá 100% kakói útí. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Á kakódansa í allskonar musterum. Helgi segist frekar dansa kakódansa í musterum í stað þess að fara á djammið. Aðsend mynd Ef einhver kallar þig sjomli? Knús og kram. Draumastefnumótið? Öll sem enda með óléttu. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Maður segir ekki vitlaust heldur rangt. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Ég er að endurhorfa á Breaking Bad sem er erfitt fyrir sálarlífið. Helgi hefur lagt mikla áherslu á að rækta andlegu hliðina og skrifar nú bók um andlega ferðalagið. Aðsend mynd Hvaða bók lastu síðast? Bókina Radical Honesty - hún er sturluð. Hvað er Ást? Nafn á lagi eftir Pál Óskar eða Ragnheiði Gröndal. https://media.giphy.com/media/UAlqOjdIpCPn2/giphy.gif Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Helga Jean hér.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir „Vertu góður maður og góðir hlutir gerast“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 10. nóvember 2020 12:30 Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Svarar gagnrýninni á kakóathafnir: „Getur komið upp alls staðar í andlegri vinnu“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 8. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Vertu góður maður og góðir hlutir gerast“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 10. nóvember 2020 12:30
Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31
Svarar gagnrýninni á kakóathafnir: „Getur komið upp alls staðar í andlegri vinnu“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 8. nóvember 2020 10:01