Daði Freyr í jólarómans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2020 17:44 Daði Freyr gerir jólamyndbandið sjálfur. Evróvisjón-farinn Daði Freyr frumsýndi í dag nýtt myndband við jólalagið Every Moment Is Christmas With You. Þar er hefðbundið jólahald og yndislegar stundir með fjölskyldu og vinum í forgrunni... en með smá tvisti. „Við sitjum saman og horfum á Home Alone í hundraðasta sinn,“ syngur Daði til ástarinnar sinnar. „Ég þarf ekki þessa kassa undir trénu; þú ert allt sem ég þarf.“ Andi Mariuh Carey svífur yfir vötnunum en aftur, með tvisti... Jól Jólalög Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things. 23. nóvember 2020 23:24 Daði Freyr fer á sviðið í Rotterdam á fimmtudeginum Nú liggur fyrir að Daði Freyr og Gagnamagnið fara á sviðið á seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í maí á næsta ári. 17. nóvember 2020 15:04 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við sitjum saman og horfum á Home Alone í hundraðasta sinn,“ syngur Daði til ástarinnar sinnar. „Ég þarf ekki þessa kassa undir trénu; þú ert allt sem ég þarf.“ Andi Mariuh Carey svífur yfir vötnunum en aftur, með tvisti...
Jól Jólalög Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things. 23. nóvember 2020 23:24 Daði Freyr fer á sviðið í Rotterdam á fimmtudeginum Nú liggur fyrir að Daði Freyr og Gagnamagnið fara á sviðið á seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í maí á næsta ári. 17. nóvember 2020 15:04 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things. 23. nóvember 2020 23:24
Daði Freyr fer á sviðið í Rotterdam á fimmtudeginum Nú liggur fyrir að Daði Freyr og Gagnamagnið fara á sviðið á seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í maí á næsta ári. 17. nóvember 2020 15:04