Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2020 10:31 Sigmar lítur á fyrrverandi eiginkonu sína sem fjölskyldumeðlim. Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. Hann mun bjóða fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður í mat á aðfangadag og synirnir verða með. Sigmar segir að þó fólk sé skilið þurfi sambandið ekki að vera neikvætt og barnanna vegna skipti miklu máli að öllum komi vel saman. „Það er eitthvað sem fólk ætti að íhuga sem tekur upp á því að skilja. Að sammælast um að börnin séu í forgangi af því að nota börnin í einhverskonar deilum er ekki fallegur leikur. Þeir sem gera það átta sig ekki á því að þegar börnin verða eldri og þau átta sig á því að þá kemur að skuldadögum,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þó að við séum ekkert endilega það sammála að við getum endilega verið áfram saman þá erum við samt sammála um velferð barnanna okkar. Það finnst mér mikilvægt og við fullorðna fólkið séum í raun og veru fullorðna fólkið í þessum samskiptum. Ég er bara mjög lánsamur með það að það gengur upp.“ Hann segir að drengirnir búi í viku í senn hjá báðum foreldrum. „Við höfum haft það þannig að við skiptum jólunum og áramótunum á milli en núna er náttúrulega Covid og þetta eru jólin mín þannig að ég bauð barnsmóður minni að vera bara hérna með okkur. Við verðum bara saman á jólunum. Ég hef stundum sagt það í umræðunni um skilnað að það er alveg sama hver kæmi inn í líf mitt eða hvors annars, við erum alltaf hluti af hvort öðru. Þetta er bara fjölskyldumeðlimur, hún er barnsmóðir mín og það er ekkert hægt að fara í þá skó.“ Sigmar var gestur Einkalífsins í síðustu viku þar sem hann fór um víðan völl og ræddi um feril hans í fjölmiðlum, veitingarekstur, fráfall föður síns, skilnaðinn við barnsmóður sína og erfið málaferli við fyrrum viðskiptafélaga og margt fleira. Ísland í dag Jól Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hann mun bjóða fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður í mat á aðfangadag og synirnir verða með. Sigmar segir að þó fólk sé skilið þurfi sambandið ekki að vera neikvætt og barnanna vegna skipti miklu máli að öllum komi vel saman. „Það er eitthvað sem fólk ætti að íhuga sem tekur upp á því að skilja. Að sammælast um að börnin séu í forgangi af því að nota börnin í einhverskonar deilum er ekki fallegur leikur. Þeir sem gera það átta sig ekki á því að þegar börnin verða eldri og þau átta sig á því að þá kemur að skuldadögum,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þó að við séum ekkert endilega það sammála að við getum endilega verið áfram saman þá erum við samt sammála um velferð barnanna okkar. Það finnst mér mikilvægt og við fullorðna fólkið séum í raun og veru fullorðna fólkið í þessum samskiptum. Ég er bara mjög lánsamur með það að það gengur upp.“ Hann segir að drengirnir búi í viku í senn hjá báðum foreldrum. „Við höfum haft það þannig að við skiptum jólunum og áramótunum á milli en núna er náttúrulega Covid og þetta eru jólin mín þannig að ég bauð barnsmóður minni að vera bara hérna með okkur. Við verðum bara saman á jólunum. Ég hef stundum sagt það í umræðunni um skilnað að það er alveg sama hver kæmi inn í líf mitt eða hvors annars, við erum alltaf hluti af hvort öðru. Þetta er bara fjölskyldumeðlimur, hún er barnsmóðir mín og það er ekkert hægt að fara í þá skó.“ Sigmar var gestur Einkalífsins í síðustu viku þar sem hann fór um víðan völl og ræddi um feril hans í fjölmiðlum, veitingarekstur, fráfall föður síns, skilnaðinn við barnsmóður sína og erfið málaferli við fyrrum viðskiptafélaga og margt fleira.
Ísland í dag Jól Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira