Grealish og Barkley í vandræðum eftir partí Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 12:00 Vandræðagemsarnir. Matthew Ashton/Getty Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Ross Barkley fylgdu ekki reglum og skemmtu sér vel á veitingastað í gær. Jack Grealish og Ross Barkley, leikmenn Aston Villa, eru búnir að koma sér í vandræði eftir að hafa tekið þátt í teiti í Lundúnum í gær. Harðar reglur gilda í Englandi vegna kórónuveirunnar þessar vikurnar og sér í lagi eiga leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar að passa sig — svo hægt sé að spila áfram fótbolta. Englendingarnir tveir náðust á mynd á Bagetelle veitingastaðnum á laugardaginn þar sem þeir fögnuðu afmæli Barkley. Grealish var mættur sem og nokkrir aðrir vinir Barkley. Þeir voru mættir á staðnum upp úr klukkan 15 en þar sátu þeir að sumbli og drukki kampavín, vodka, bjór og meira til allan daginn. Heimildarmaður segir að leikmennirnir hafi ekki borið grímu. Í reglunum í London er mælt með því að fólk hitti bara þær manneskjur sem það býr með og ekki vera hitta fólk sem er ekki í fjölskyldu búbblunni. Hvorki Grealish né Barkley vildu tjá sig um atvikið en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Grealish kemur sér í vandræði á árinu. Það gerðist einnig í byrjun ársins er hann var tekinn undir áhrifum að keyra Range Rover bíl sinn. Jack Grealish and Ross Barkley 'in Covid rule-breaking shame after attending all-day party' https://t.co/qXV1nSk1N4— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Jack Grealish og Ross Barkley, leikmenn Aston Villa, eru búnir að koma sér í vandræði eftir að hafa tekið þátt í teiti í Lundúnum í gær. Harðar reglur gilda í Englandi vegna kórónuveirunnar þessar vikurnar og sér í lagi eiga leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar að passa sig — svo hægt sé að spila áfram fótbolta. Englendingarnir tveir náðust á mynd á Bagetelle veitingastaðnum á laugardaginn þar sem þeir fögnuðu afmæli Barkley. Grealish var mættur sem og nokkrir aðrir vinir Barkley. Þeir voru mættir á staðnum upp úr klukkan 15 en þar sátu þeir að sumbli og drukki kampavín, vodka, bjór og meira til allan daginn. Heimildarmaður segir að leikmennirnir hafi ekki borið grímu. Í reglunum í London er mælt með því að fólk hitti bara þær manneskjur sem það býr með og ekki vera hitta fólk sem er ekki í fjölskyldu búbblunni. Hvorki Grealish né Barkley vildu tjá sig um atvikið en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Grealish kemur sér í vandræði á árinu. Það gerðist einnig í byrjun ársins er hann var tekinn undir áhrifum að keyra Range Rover bíl sinn. Jack Grealish and Ross Barkley 'in Covid rule-breaking shame after attending all-day party' https://t.co/qXV1nSk1N4— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira