Mourinho óskaði Levy til hamingju eftir sigurinn á Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 15:01 Mourinho líflegur á hliðarlínunni í gær. Tottenham Hotspur FC/Getty Það er ekki oft sem stjórnarmenn fá hrós eftir leiki en Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fékk eitt slíkt í gær. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var eðlilega hinn hressasti á blaðamannafundinum eftir 2-0 sigur Tottenham á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í gærkvöldi. Harry og Heung-Min Son skoruðu mörk Tottenham og lögðu svo upp sitt hvort markið fyrir hvorn annan. Tottenham varðist svo vel og mörkin komu úr snörpum skyndisóknum. Vel uppsettur leikur Mourinho. Hinn danski Pierre-Emile Højbjerg hefur verið einn stærsti lykillinn í því að Tottenham er á toppi deildarinnar. Hann kom til Tottenham í sumar og Mourinho hrósaði Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, eftir leikinn í gær. „Þetta eru ekki mín orð. Þetta er frá þjálfurum 30 eða 40 árum síðan: Einfaldleiki er snilld,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Hann er svo einfaldur í öllu sem hann gerir með boltann. Mér finnst hann stórkostlegur leikmaður. Til hamingju Mr. Levy,“ bætti Portúgalinn við. Pierre-Emile Højbjerg kom til Tottenham í sumar eftir að hafa leikið með Southampton síðustu fjögur tímabil. Þar áður var hann á mála hjá Bayern Munchen. "Simplicity is genius." No-one loves Pierre-Emile Højbjerg more than Jose. pic.twitter.com/QJX0B8Fxuk— SPORF (@Sporf) December 6, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30 Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var eðlilega hinn hressasti á blaðamannafundinum eftir 2-0 sigur Tottenham á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í gærkvöldi. Harry og Heung-Min Son skoruðu mörk Tottenham og lögðu svo upp sitt hvort markið fyrir hvorn annan. Tottenham varðist svo vel og mörkin komu úr snörpum skyndisóknum. Vel uppsettur leikur Mourinho. Hinn danski Pierre-Emile Højbjerg hefur verið einn stærsti lykillinn í því að Tottenham er á toppi deildarinnar. Hann kom til Tottenham í sumar og Mourinho hrósaði Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, eftir leikinn í gær. „Þetta eru ekki mín orð. Þetta er frá þjálfurum 30 eða 40 árum síðan: Einfaldleiki er snilld,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Hann er svo einfaldur í öllu sem hann gerir með boltann. Mér finnst hann stórkostlegur leikmaður. Til hamingju Mr. Levy,“ bætti Portúgalinn við. Pierre-Emile Højbjerg kom til Tottenham í sumar eftir að hafa leikið með Southampton síðustu fjögur tímabil. Þar áður var hann á mála hjá Bayern Munchen. "Simplicity is genius." No-one loves Pierre-Emile Højbjerg more than Jose. pic.twitter.com/QJX0B8Fxuk— SPORF (@Sporf) December 6, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30 Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30
Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21