Jólin geta verið streituvaldur
Jólin eru án efa einn dásamlegasti tími ársins – en einnig geta þau verið ákveðinn streituvaldur. Erna Ómarsdóttir lumar á góðu ráði til að takast á við jólastressið.
Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali Borgarleikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.