Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 13:31 Þessi Liverpool stuðningsmaður mætti með mjög skemmtilega grímu á leikinn á móti Úlfunum á Anfield. Getty/Clive Brunskill Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira