Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Paul Pogba hefur ekki fundið taktinn hjá Manchester United en skoraði þó flott mark um síðustu helgi. EPA-EFE/Peter Powell Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira