Friends teknir af Netflix um áramót Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 18:03 Gamanþættirnir Friends eru meðal vinsælustu gamanþátt í heimi. Facebook/Netflix Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný. Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný.
Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31
Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein