Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 22:34 Mourinho og Klopp skömmu eftir að þeir spjölluðu saman eftir leikinn. Tottenham Hotspur FC/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. Roberto Firmino skoraði sigurmarkið á 90. mínútu en Tottenham fékk færi í síðari hálfleik til að tryggja sér sigurinn þó að Liverpool hafi verið meira með boltann. „Við vorum mjög nálægt því að vinna, já. Við vorum ekki nálægt jafntefli en við klúðruðum færunum. Við fengum færin og vorum með leikinn í okkar höndum. Jafntefli hefði verið slæm úrslit svo þú getur ímyndað þér hvað mér finnst um tapið,“ sagði Mourinho. „Þetta var mjög góð frammistaða. Auðvitað gerðum við einhver mistök og getum bætt okkur en þetta eru ósanngjörn úrslit. Við spiluðum gegn meisturunum á þeirra heimavelli og áttum skilið að vinna.“ Þegar myndavélarnar beindust að Mourinho og Klopp í leikslok sáust þeir í orðaskaki. Portúgalinn sagði frá því hvað fór þeirra á milli eftir leikinn. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho og skaut á hegðun Klopp. "We deserved to win" Jose Mourinho joins us to discuss Tottenham's defeat and Jurgen Klopp. Listen live on the free @BBCSounds app: https://t.co/NI1sjtGRxI#LIVTOT #bbcfootball pic.twitter.com/j8OEaJxBei— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 16, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Roberto Firmino skoraði sigurmarkið á 90. mínútu en Tottenham fékk færi í síðari hálfleik til að tryggja sér sigurinn þó að Liverpool hafi verið meira með boltann. „Við vorum mjög nálægt því að vinna, já. Við vorum ekki nálægt jafntefli en við klúðruðum færunum. Við fengum færin og vorum með leikinn í okkar höndum. Jafntefli hefði verið slæm úrslit svo þú getur ímyndað þér hvað mér finnst um tapið,“ sagði Mourinho. „Þetta var mjög góð frammistaða. Auðvitað gerðum við einhver mistök og getum bætt okkur en þetta eru ósanngjörn úrslit. Við spiluðum gegn meisturunum á þeirra heimavelli og áttum skilið að vinna.“ Þegar myndavélarnar beindust að Mourinho og Klopp í leikslok sáust þeir í orðaskaki. Portúgalinn sagði frá því hvað fór þeirra á milli eftir leikinn. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho og skaut á hegðun Klopp. "We deserved to win" Jose Mourinho joins us to discuss Tottenham's defeat and Jurgen Klopp. Listen live on the free @BBCSounds app: https://t.co/NI1sjtGRxI#LIVTOT #bbcfootball pic.twitter.com/j8OEaJxBei— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 16, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53