Gary Neville um Man. United: Frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 07:31 Salford City v Tranmere Rovers - Sky Bet League Two - The Peninsula Stadium Salford City co-owner Gary Neville in the stands during the Sky Bet League Two match at The Peninsula Stadium, Salford. (Photo by Nick Potts/PA Images via Getty Images) Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og nú spekingur hjá Sky Sports, skilur lítið í því að uppeldisfélag hans sé í öðru sæti deildarinnar. Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“ Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira
Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira