Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 12:30 Kjartan Atli og Kristján Einar keppa í FIFA. Stöð 2 Sport/Skjáskot Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. Kristján Einar Kristjánsson er í forsvari fyrir rafíþróttir á Íslandi og var hann í viðtali hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Sportið í dag, í gær, sem er nýr íþróttaþáttur í umsjón Kjartans og Henry Birgis Gunnarssonar. Viðtalið við Kristján Einar má sjá í spilaranum hér að neðan en þar fer hann yfir víðan völl. Hann vildi þó lítið ræða leik þeirra Kjartans í hinum sívinsæla fótboltatölvuleik FIFA en Kjartan vann leikinn 2-0. Kristján Einar sérhæfir sig persónulega í akstursleikjum og ættu unnendur Formúlu 1 hér á landi að kannast við kauða en hann hefur lýst Formúlu 1 á Stöð 2 Sport undanfarin sex ár. „Þetta er að verða með stærstu afþreyingu í heimi og við erum að sjá milljónir fylgjast með í þessum stærstu leikjum,“ segir Kristján Einar um vinsældir raf íþrótta á heimsvísu. „Það voru 170 þúsund manns á staðnum á heimsmeistaramótinu í Counter-Strike í fyrra,“ segir Kristján einnig en Counter-Strike er fyrstu persónu skotleikur sem margir Íslendingar þekkja mæta vel. Íþróttaleikir eru hins vegar sífellt að verða vinsælir, sérstaklega þar sem skortur er á íþróttum í raunheimum. Klippa: E sport innslagið Rafíþróttir Vodafone-deildin Sportið í dag Tengdar fréttir Fólk ýjaði að því að ég gerði ekki það sem væri barninu mínu fyrir bestu Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt. 20. mars 2020 22:00 Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. 21. mars 2020 09:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti
Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. Kristján Einar Kristjánsson er í forsvari fyrir rafíþróttir á Íslandi og var hann í viðtali hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Sportið í dag, í gær, sem er nýr íþróttaþáttur í umsjón Kjartans og Henry Birgis Gunnarssonar. Viðtalið við Kristján Einar má sjá í spilaranum hér að neðan en þar fer hann yfir víðan völl. Hann vildi þó lítið ræða leik þeirra Kjartans í hinum sívinsæla fótboltatölvuleik FIFA en Kjartan vann leikinn 2-0. Kristján Einar sérhæfir sig persónulega í akstursleikjum og ættu unnendur Formúlu 1 hér á landi að kannast við kauða en hann hefur lýst Formúlu 1 á Stöð 2 Sport undanfarin sex ár. „Þetta er að verða með stærstu afþreyingu í heimi og við erum að sjá milljónir fylgjast með í þessum stærstu leikjum,“ segir Kristján Einar um vinsældir raf íþrótta á heimsvísu. „Það voru 170 þúsund manns á staðnum á heimsmeistaramótinu í Counter-Strike í fyrra,“ segir Kristján einnig en Counter-Strike er fyrstu persónu skotleikur sem margir Íslendingar þekkja mæta vel. Íþróttaleikir eru hins vegar sífellt að verða vinsælir, sérstaklega þar sem skortur er á íþróttum í raunheimum. Klippa: E sport innslagið
Rafíþróttir Vodafone-deildin Sportið í dag Tengdar fréttir Fólk ýjaði að því að ég gerði ekki það sem væri barninu mínu fyrir bestu Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt. 20. mars 2020 22:00 Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. 21. mars 2020 09:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti
Fólk ýjaði að því að ég gerði ekki það sem væri barninu mínu fyrir bestu Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt. 20. mars 2020 22:00
Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. 21. mars 2020 09:00