Samskipti í fjarvinnu: Stundum er betra að hringja Rakel Sveinsdóttir skrifar 31. mars 2020 09:00 Stundum er betra að hringja og tala við fólk frekar en að skrifast á því rafræn samskipti eiga það til að misskiljast. Vísir/Getty Þótt margir séu í fjarvinnu er ekki þar með sagt að öll samskipti við samstarfsfélaga eða viðskiptavini þurfi að færast yfir á netið. Í sumum aðstæðum gildir reyndar enn sú regla að betra er að tala við fólk. Hér eru nokkur dæmi um aðstæður þar sem símtal gæti verið betri leið en að skrifast á. 1. Ef skilaboð eru líkleg til að misskiljast Rafræn skilaboð eiga það til að misskiljast því það sem einn skrifar og meinar er ekkert endilega það sem móttakandinn upplifir við lesturinn. Ef hætta er á að samskiptin verði misskilin er betra að hringja í viðkomandi. 2. Þegar þig vantar aðstoð eða þegar þú þarft að útskýra eitthvað Það er ekkert ólíklegt að mörgum vanti smá aðstoð í fjarvinnunni. Mjög oft er hægt að fá aðstoðina rafrænt en ef spurningarnar eru margar eða viðfangsefnið þér erfitt, skaltu frekar hringja og fá aðstoðina símleiðis. Það sama gildir þegar þú þarft að útskýra eitthvað fyrir öðrum, sérstaklega ef það er flókið eða í löngu máli. 3. Þegar þú vilt ræða eitthvað persónulegt Málefni sem teljast mjög persónuleg á frekar að ræða í síma en skriflega. 4. Er langt síðan þú áttir að vera búin(n) að svara? Ef það fórst forgörðum að svara tölvupósti getur verið mun persónulegra að hringja og biðjast afsökunar. 5. Til að spjalla! Vinnustaðir eru fyrir marga mikilvægir félagslega. Margir sakna þess að hitta ekki samstarfsfélagana og sakna samtalanna sem oft eiga sér stað í vinnunni. Til dæmis við kaffivélina, í hádegismatnum eða bara í vinnurýminu þar sem flestir eru staðsettir. Hvers vegna ekki að hringja og heyrast í spjalli? Tengdar fréttir Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38 Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Þótt margir séu í fjarvinnu er ekki þar með sagt að öll samskipti við samstarfsfélaga eða viðskiptavini þurfi að færast yfir á netið. Í sumum aðstæðum gildir reyndar enn sú regla að betra er að tala við fólk. Hér eru nokkur dæmi um aðstæður þar sem símtal gæti verið betri leið en að skrifast á. 1. Ef skilaboð eru líkleg til að misskiljast Rafræn skilaboð eiga það til að misskiljast því það sem einn skrifar og meinar er ekkert endilega það sem móttakandinn upplifir við lesturinn. Ef hætta er á að samskiptin verði misskilin er betra að hringja í viðkomandi. 2. Þegar þig vantar aðstoð eða þegar þú þarft að útskýra eitthvað Það er ekkert ólíklegt að mörgum vanti smá aðstoð í fjarvinnunni. Mjög oft er hægt að fá aðstoðina rafrænt en ef spurningarnar eru margar eða viðfangsefnið þér erfitt, skaltu frekar hringja og fá aðstoðina símleiðis. Það sama gildir þegar þú þarft að útskýra eitthvað fyrir öðrum, sérstaklega ef það er flókið eða í löngu máli. 3. Þegar þú vilt ræða eitthvað persónulegt Málefni sem teljast mjög persónuleg á frekar að ræða í síma en skriflega. 4. Er langt síðan þú áttir að vera búin(n) að svara? Ef það fórst forgörðum að svara tölvupósti getur verið mun persónulegra að hringja og biðjast afsökunar. 5. Til að spjalla! Vinnustaðir eru fyrir marga mikilvægir félagslega. Margir sakna þess að hitta ekki samstarfsfélagana og sakna samtalanna sem oft eiga sér stað í vinnunni. Til dæmis við kaffivélina, í hádegismatnum eða bara í vinnurýminu þar sem flestir eru staðsettir. Hvers vegna ekki að hringja og heyrast í spjalli?
Tengdar fréttir Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38 Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11 Mest lesið Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38
Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11