Grímuklæddir menn rændu hús Ashley Cole og hann var heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 11:30 Ashley Cole vann marga titla með Chelsea og þar á meðal Meistaradeildina árið 2012. Getty/Ben Radford Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira