„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 14:31 Mark var dæmt af Brentford með hjálp VAR í leiknum gegn Tottenham í gær. getty/Tottenham Hotspur FC Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. Mark var dæmt af Brentford í leiknum gegn Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi með hjálp myndbandsdómgæslu. Hún verður notuð í undanúrslitum og úrslitaleik deildabikarsins en var ekki notuð á fyrri stigum keppninnar. „Svo sáum við í fyrri undanúrslitaleiknum í gær hvers lags viðbjóður er að draga VAR inn í þetta, þegar markið var dæmt af Brentford,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mark dæmt af Brentford „Af hverju að breyta þessu? Í átta liða úrslitunum og þar á undan var þetta ekki notað. Eins og í Everton og Manchester United sá maður hversu mikil átök og hraði voru í leiknum. Það voru vafasamir dómar en það var samt enginn að kvarta,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Kjartan Atli Kjartansson segir að innleiðing VAR hafi ekki verið framfaraskref fyrir fótboltann, heldur þvert á móti skaðað vöruna sem fótboltinn er. „Ég var að hugsa um hvort VAR sé ekki versta vöruþróun sögunnar? Þú ert með fótbolta sem óumdeilanlega langvinsælasta íþrótt í heiminum,“ sagði Kjartan Atli. „Fótbolti er eins og pizza fyrir skyndibita. Þetta er eins og það væri verið að banna ost á pizzur. Það er búið að taka út svo skemmtilegan faktor við fótboltann sem voru þessar eilífu umræður. Hann er ekki einu sinni farinn, bara orðinn leiðinlegri faktor því nú snýst þetta um af hverju þessi fór ekki í skjáinn og af hverju kíkti hann ekki á þetta. Fótbolti var nálægt hinni fullkomnu afþreyingu og það er búið að breyta honum án þess að það þyrfti að breyta nokkru.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Mark var dæmt af Brentford í leiknum gegn Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi með hjálp myndbandsdómgæslu. Hún verður notuð í undanúrslitum og úrslitaleik deildabikarsins en var ekki notuð á fyrri stigum keppninnar. „Svo sáum við í fyrri undanúrslitaleiknum í gær hvers lags viðbjóður er að draga VAR inn í þetta, þegar markið var dæmt af Brentford,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mark dæmt af Brentford „Af hverju að breyta þessu? Í átta liða úrslitunum og þar á undan var þetta ekki notað. Eins og í Everton og Manchester United sá maður hversu mikil átök og hraði voru í leiknum. Það voru vafasamir dómar en það var samt enginn að kvarta,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Kjartan Atli Kjartansson segir að innleiðing VAR hafi ekki verið framfaraskref fyrir fótboltann, heldur þvert á móti skaðað vöruna sem fótboltinn er. „Ég var að hugsa um hvort VAR sé ekki versta vöruþróun sögunnar? Þú ert með fótbolta sem óumdeilanlega langvinsælasta íþrótt í heiminum,“ sagði Kjartan Atli. „Fótbolti er eins og pizza fyrir skyndibita. Þetta er eins og það væri verið að banna ost á pizzur. Það er búið að taka út svo skemmtilegan faktor við fótboltann sem voru þessar eilífu umræður. Hann er ekki einu sinni farinn, bara orðinn leiðinlegri faktor því nú snýst þetta um af hverju þessi fór ekki í skjáinn og af hverju kíkti hann ekki á þetta. Fótbolti var nálægt hinni fullkomnu afþreyingu og það er búið að breyta honum án þess að það þyrfti að breyta nokkru.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira