Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 14:00 Mynd frá 1999. Jamie Carragher reynir að verjast skoti frá Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóra Man Utd. vísir/Getty Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn. Um er að ræða tvö sigursælustu félög enskrar knattspyrnu og hafa þessi nágrannafélög marga hildina háð í gegnum áratugina. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti saman ellefu manna byrjunarlið skipað leikmönnum úr báðum liðum en aðeins komast þrír leikmenn toppliðsins í það sem Carragher telur sterkasta sameiginlega lið Man Utd og Liverpool um þessar mundir. Skjáskot/SkySports Aðeins koma leikmenn sem eru heilir heilsu til greina í liðið en Carragher telur Harry Maguire, Bruno Fernandes og Marcus Rashford skáka Joel Matip, Gini Wijnaldum og Roberto Firmino. Paul Ince er einn fárra leikmanna sem hefur leikið fyrir bæði þessi félög og var hann einnig fenginn til að setja saman sterkasta mögulega liðið úr leikmannahópum erkifjendanna. Skjáskot/SkySports Eins og sjá má er lið Ince keimlíkt vali Carragher nema hvað að Ince setur franska miðjumanninn Paul Pogba á miðjuna í stað Thiago. Leikur Liverpool og Man Utd hefst klukkan 16:30 og verður fylgst með hverju skrefi í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Um er að ræða tvö sigursælustu félög enskrar knattspyrnu og hafa þessi nágrannafélög marga hildina háð í gegnum áratugina. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti saman ellefu manna byrjunarlið skipað leikmönnum úr báðum liðum en aðeins komast þrír leikmenn toppliðsins í það sem Carragher telur sterkasta sameiginlega lið Man Utd og Liverpool um þessar mundir. Skjáskot/SkySports Aðeins koma leikmenn sem eru heilir heilsu til greina í liðið en Carragher telur Harry Maguire, Bruno Fernandes og Marcus Rashford skáka Joel Matip, Gini Wijnaldum og Roberto Firmino. Paul Ince er einn fárra leikmanna sem hefur leikið fyrir bæði þessi félög og var hann einnig fenginn til að setja saman sterkasta mögulega liðið úr leikmannahópum erkifjendanna. Skjáskot/SkySports Eins og sjá má er lið Ince keimlíkt vali Carragher nema hvað að Ince setur franska miðjumanninn Paul Pogba á miðjuna í stað Thiago. Leikur Liverpool og Man Utd hefst klukkan 16:30 og verður fylgst með hverju skrefi í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01
Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31