Þessar rándýru Superbowl auglýsingar hittu í mark Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2021 11:31 Leikarar, íþróttamenn og tónlistarmenn fara á kostum í auglýsingunum. Tampa Bay Buccaneers vann sinn fyrsta NFL-titil í átján ár og þann annan frá upphafi með því að vinna Kansas City Chiefs 31-9 á heimavelli sínum í Tampa Bay í nótt þegar leikurinn um Ofurskálina, Superbowl, fór fram. Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu. Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu.
Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira