Fórnarlömbum kongósks stríðsherra dæmdar metbætur Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2021 13:33 Þrjátíu ára fangelsisdómur sem Bosco Ntaganda hlaut árið 2019 er sé þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Vísir/EPA Barnahermönnum og öðrum fórnarlömbum Boscos Ntaganda, kongóska stríðsherrans, voru saman dæmdar þrjátíu milljón dollara, jafnvirði meira en 3,8 milljarða íslenskra króna, miskabætur í Alþjóðasakamáladómstólnum í Haag í dag. Bæturnar eru þær hæstu sem dómstóllinn hefur dæmt til þessa. Ntaganda er ekki talinn borgunarmaður fyrir bótunum og því fór dómstóllinn fram á það að sérstakur sjóður dómstólsins aðstoðaði við að veita fórnarlömbum hans starfsþjálfun og aðra aðstoð. Bæturnar voru dæmdar ýmsum fórnarlömbum Ntaganda í sameiningu og því rynnu þær til góðgerðarsamtaka eða sjóða sem eiga að hjálpa þeim. Reuters-fréttastofan segir að sjóður Alþjóðasakamáladómstólsins, sem byggir á frjálsum framlögum, hafi átt um átján milljónir evra, jafnvirði um 2,7 milljarða íslenskra króna, í fyrra og að þeim fjármunum hafi nú þegar að mestu verið heitið annað. Árið 2019 dæmdi dómstóllinn Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og önnur voðaverk sem voru framin þegar hann stýrði vopnaðri sveit Bandalags kongóskra föðurlandsvina (UPC) í Austur-Kongó á árunum 2002 til 2003. Ntaganda hefur áfrýjað dómnum sem var sá þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Hundruð óbreyttra borgara voru myrtir og þúsundir flúðu heimili sín í átökunum sem hersveitir Ntaganda áttu þátt í. Ntganda hlaut viðurnefnið „Tortímandinn“ þegar hann stýrði UPC. Austur-Kongó Tengdar fréttir „Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
Ntaganda er ekki talinn borgunarmaður fyrir bótunum og því fór dómstóllinn fram á það að sérstakur sjóður dómstólsins aðstoðaði við að veita fórnarlömbum hans starfsþjálfun og aðra aðstoð. Bæturnar voru dæmdar ýmsum fórnarlömbum Ntaganda í sameiningu og því rynnu þær til góðgerðarsamtaka eða sjóða sem eiga að hjálpa þeim. Reuters-fréttastofan segir að sjóður Alþjóðasakamáladómstólsins, sem byggir á frjálsum framlögum, hafi átt um átján milljónir evra, jafnvirði um 2,7 milljarða íslenskra króna, í fyrra og að þeim fjármunum hafi nú þegar að mestu verið heitið annað. Árið 2019 dæmdi dómstóllinn Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og önnur voðaverk sem voru framin þegar hann stýrði vopnaðri sveit Bandalags kongóskra föðurlandsvina (UPC) í Austur-Kongó á árunum 2002 til 2003. Ntaganda hefur áfrýjað dómnum sem var sá þyngsti í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins. Hundruð óbreyttra borgara voru myrtir og þúsundir flúðu heimili sín í átökunum sem hersveitir Ntaganda áttu þátt í. Ntganda hlaut viðurnefnið „Tortímandinn“ þegar hann stýrði UPC.
Austur-Kongó Tengdar fréttir „Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
„Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7. nóvember 2019 11:26
„Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“