Gündogan valinn aftur besti leikmaður mánaðarins: Tvöfalt hjá Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 12:31 Ilkay Guendogan fagnar hér ásamt Bernardo Silva í sigri Manchester City á Liverpool á dögunum. EPA-EFE/Jon Super Ilkay Gündogan skrifaði söguna hjá Manchester City í dag þegar hann valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í febrúar. Knattspyrnustjóri hans Guardiola var kosinn bestur í níunda skiptið. Gündogan er fyrsti leikmaðurinn í sögu City sem er valinn besti leikmaðurinn tvo mánuði í röð því hann var einnig valinn bestur fyrir janúar. January February Congratulations @IlkayGuendogan on winning another @EASPORTSFIFA award! #PLAwards pic.twitter.com/QdLfNMFrDl— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Ilkay Gündogan var frábær í febrúar á sama tíma og Manchester City liðið stakk af á toppi deildarinnar. Gündogan var með fjögur mörk og eina stoðsendingu í leikjum City í febrúar. „Ég er mjög stoltur að vinna þessi verðlaun aftur og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu frábæra liði,“ sagði Ilkay Gündogan í samtali við heimasíðu Manchester City. „Það var stórkostlegt hjá okkur að vinna alla leiki okkar í febrúar eins og við gerðum líka í janúar. Vonandi getum við haldið áfram á þessari braut því það sem skiptir öllu máli er að vinna titla,“ sagði Gündogan. Aðrir sem komu til greina sem besti leikmaðurinn voru Joachim Andersen, Harvey Barnes, Joao Cancelo, Bruno Fernandes, Jesse Lingard, Ruben Neves og Raphinha. - - Your February @premierleague Player of the Month is... @IlkayGuendogan #FIFA21 #FUT #PL #POTM pic.twitter.com/kkDIwfUizF— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) March 12, 2021 Pep Guardiola var líka valinn besti knattspyrnustjórinn annan mánuðinn í röð. City liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum og endaði febrúar með 20 sigurleiki í röð í öllum keppnum. Þetta er í níunda skiptið sem Guardiola er kosinn besti stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en aðeins þeir Alex Ferguson (27), Arsene Wenger (15) og David Moyes (10) hafa unnið þessi verðlaun oftar. Aðrir sem komu til greina voru þeir Nuno Espirito Santo, Scott Parker og Thomas Tuchel en það var samt engin spurning um að Pep yrði kosinn bestur. 6 matches, 6 wins!It's back-to-back @BarclaysFooty awards for Pep Guardiola #PLAwards pic.twitter.com/K1kdgqnypX— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Gündogan er fyrsti leikmaðurinn í sögu City sem er valinn besti leikmaðurinn tvo mánuði í röð því hann var einnig valinn bestur fyrir janúar. January February Congratulations @IlkayGuendogan on winning another @EASPORTSFIFA award! #PLAwards pic.twitter.com/QdLfNMFrDl— Premier League (@premierleague) March 12, 2021 Ilkay Gündogan var frábær í febrúar á sama tíma og Manchester City liðið stakk af á toppi deildarinnar. Gündogan var með fjögur mörk og eina stoðsendingu í leikjum City í febrúar. „Ég er mjög stoltur að vinna þessi verðlaun aftur og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu frábæra liði,“ sagði Ilkay Gündogan í samtali við heimasíðu Manchester City. „Það var stórkostlegt hjá okkur að vinna alla leiki okkar í febrúar eins og við gerðum líka í janúar. Vonandi getum við haldið áfram á þessari braut því það sem skiptir öllu máli er að vinna titla,“ sagði Gündogan. Aðrir sem komu til greina sem besti leikmaðurinn voru Joachim Andersen, Harvey Barnes, Joao Cancelo, Bruno Fernandes, Jesse Lingard, Ruben Neves og Raphinha. - - Your February @premierleague Player of the Month is... @IlkayGuendogan #FIFA21 #FUT #PL #POTM pic.twitter.com/kkDIwfUizF— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) March 12, 2021 Pep Guardiola var líka valinn besti knattspyrnustjórinn annan mánuðinn í röð. City liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum og endaði febrúar með 20 sigurleiki í röð í öllum keppnum. Þetta er í níunda skiptið sem Guardiola er kosinn besti stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en aðeins þeir Alex Ferguson (27), Arsene Wenger (15) og David Moyes (10) hafa unnið þessi verðlaun oftar. Aðrir sem komu til greina voru þeir Nuno Espirito Santo, Scott Parker og Thomas Tuchel en það var samt engin spurning um að Pep yrði kosinn bestur. 6 matches, 6 wins!It's back-to-back @BarclaysFooty awards for Pep Guardiola #PLAwards pic.twitter.com/K1kdgqnypX— Premier League (@premierleague) March 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira