Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 09:22 Ibrahima Konate og Virgil van Dijk eru öflugir saman en hér fagna þeir sigri ásamt markverðinum Caoimhin Kelleher. Getty/Alexander Hassenstein Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Fyrirliðinn Virgil van Dijk varð fyrir því óláni að stíga á hendi Konaté undir lok fyrri hálfleiks í 2-1 sigri Liverpool á Brighton. Franski miðvörðurinn var sárþjáður þegar hann gekk til hálfleiks. Honum var skipt af velli í framhaldinu. Konaté kom hins vegar með góðar fréttir á samfélagsmiðlum. „Sem betur fer þá eru meiðslin ekki alvarleg. Ég fór í skoðun í dag og er ekki brotinn. Ég verð tilbúinn fyrir næsta leik,“ skrifaði Konaté á miðla sína. Konaté hefur spilað mjög vel við hlið Van Dijk í vörn Liverpool liðsins og samvinna þeirra á mikinn þátt í góðri byrjun liðsins undir stjórn Arne Slot. Liverpool lenti undir á móti Brighton en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Sigurinn skilaði liðinu upp í toppsætið nú þegar tíu leikir eru búnir. Næsti leikur er í Meistaradeildinni á móti Bayer Leverkusen á þriðjudagskvöldið. Liðið mætir svo Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by @ibrahimakonate Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Fyrirliðinn Virgil van Dijk varð fyrir því óláni að stíga á hendi Konaté undir lok fyrri hálfleiks í 2-1 sigri Liverpool á Brighton. Franski miðvörðurinn var sárþjáður þegar hann gekk til hálfleiks. Honum var skipt af velli í framhaldinu. Konaté kom hins vegar með góðar fréttir á samfélagsmiðlum. „Sem betur fer þá eru meiðslin ekki alvarleg. Ég fór í skoðun í dag og er ekki brotinn. Ég verð tilbúinn fyrir næsta leik,“ skrifaði Konaté á miðla sína. Konaté hefur spilað mjög vel við hlið Van Dijk í vörn Liverpool liðsins og samvinna þeirra á mikinn þátt í góðri byrjun liðsins undir stjórn Arne Slot. Liverpool lenti undir á móti Brighton en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Sigurinn skilaði liðinu upp í toppsætið nú þegar tíu leikir eru búnir. Næsti leikur er í Meistaradeildinni á móti Bayer Leverkusen á þriðjudagskvöldið. Liðið mætir svo Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by @ibrahimakonate
Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira