Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 13:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36 Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira
Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36
Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira