Strákarnir ætla að spila COD, Call of Duty. Þeir segjast ætla að vaða á milli spilunarmöguleika og taka meðal annars Outbreak , Rebirth, Verdansk og fleira.
„Bak í bak, buddy system for two og allt hitt sem hefur aldrei virkað,“ segja þeir.
Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.