Dæmdur fyrir að hafa „laumast til kynmaka“ Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 22:56 Dómstóll í Árósum sýknaði manninn af ákæru fyrir nauðgun. Getty Ungur karlmaður í Árósum í Danmörku var sýknaður af ákæru fyrir nauðgun en dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa „laumast til kynmaka“ með jafnöldru sinni í sumarhúsi í Odder í janúar á þessu ári. Var talið að maðurinn hafði ekki haft ásetning til nauðgunar þegar brotið var framið. Frá þessu er greint á vef TV2 þar sem vísað er í fréttatilkynningu lögreglunnar á Austur-Jótlandi. Maðurinn íhugar nú hvort hann eigi að áfrýja dómnum. Maðurinn hafði verið í sumarbústaðarferð með þremur vinum sínum og tveimur konum á sama aldri þegar hann braut gegn konunni, en hún hafði eytt kvöldinu með vini hans á meðan hann var með vinkonu hennar. Síðar um kvöldið ræddu mennirnir um að „skipta um félaga“, sem konan neitaði að gera. Þegar konurnar fóru út fyrir skiptu mennirnir um herbergi án þess að segja þeim frá því. Þegar konan kom til baka stunduðu þau kynlíf, en hún hélt hún væri enn með þeim manni sem hafði áður verið í herberginu. Þegar hún áttaði sig á aðstæðum hraðaði hún sér úr herberginu og hringdi í lögreglu. Ákæruvaldið byggði málið á nýjum „samþykkislögum“ þar sem sú krafa er gerð að báðir aðilar séu samþykkir kynmökum. Ef svo er ekki telst það vera nauðgun í skilningi laga, en breytingarnar tóku gildi 1. janúar síðastliðinn. „Brotaþoli hafði áður neitað að stunda kynlíf með manninum, en þrátt fyrir það skipti hann viljandi um herbergi við vin sinn án þess að láta vita af því. Hann gerði hvorki grein fyrir sér né gekk úr skugga um að hún væri samþykk kynmökunum,“ sagði saksóknarinn Jesper Rubow. Danmörk Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Frá þessu er greint á vef TV2 þar sem vísað er í fréttatilkynningu lögreglunnar á Austur-Jótlandi. Maðurinn íhugar nú hvort hann eigi að áfrýja dómnum. Maðurinn hafði verið í sumarbústaðarferð með þremur vinum sínum og tveimur konum á sama aldri þegar hann braut gegn konunni, en hún hafði eytt kvöldinu með vini hans á meðan hann var með vinkonu hennar. Síðar um kvöldið ræddu mennirnir um að „skipta um félaga“, sem konan neitaði að gera. Þegar konurnar fóru út fyrir skiptu mennirnir um herbergi án þess að segja þeim frá því. Þegar konan kom til baka stunduðu þau kynlíf, en hún hélt hún væri enn með þeim manni sem hafði áður verið í herberginu. Þegar hún áttaði sig á aðstæðum hraðaði hún sér úr herberginu og hringdi í lögreglu. Ákæruvaldið byggði málið á nýjum „samþykkislögum“ þar sem sú krafa er gerð að báðir aðilar séu samþykkir kynmökum. Ef svo er ekki telst það vera nauðgun í skilningi laga, en breytingarnar tóku gildi 1. janúar síðastliðinn. „Brotaþoli hafði áður neitað að stunda kynlíf með manninum, en þrátt fyrir það skipti hann viljandi um herbergi við vin sinn án þess að láta vita af því. Hann gerði hvorki grein fyrir sér né gekk úr skugga um að hún væri samþykk kynmökunum,“ sagði saksóknarinn Jesper Rubow.
Danmörk Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira