Varð ófrísk að öðru barni á meðan hún var þegar ólétt af því fyrsta Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 14:39 Tvíburarnir komu í heiminn nokkrum vikum fyrir settan dag. Þau komu í heiminn á sama tíma þótt þau hafi ekki verið getin á sama tíma. Getty Kona nokkur í Bretlandi, hin 39 ára Rebecca Roberts, varð ófrísk að öðru barni á meðan hún gekk með annað. Hún og eiginmaður hennar, Rhys Weaver sem er fjórum árum eldri, höfðu reynt árangurslaust í rúmt ár að eignast barn þegar það loksins tókst og rúmlega það. Getnaður varð ekki einu sinni heldur tvisvar með þriggja vikna millibili. Aðeins er vitað um innan við tíu tilfelli af þessum toga á heimsvísu að því er fram kemur í umfjöllun CNN um þennan svokallaða „ofurgetnað.“ Í fyrstu var ekki að sjá annað í bæði sjö og tíu vikna sónar-skoðun að Noah litli væri einn í móðukviði. Þegar þrír mánuðir voru liðnir á meðgönguna kom hins vegar í ljós að Noah var kominn með félagsskap. Í tólf vikna skoðun kom í ljós að systir hans Rosalie hafði einnig hreiðrað um sig í móðurkviði. „Ég varð ólétt á meðan ég var þegar ólétt, sem er algjörlega klikkað… því það á ekki að gerast,“ segir Rebecca í samtali við CNN. Ofurgetnaður (e. superfetation) eins og það er kallað þegar kona verður ófrísk aftur á meðan hún er þegar ófrísk er afar sjaldgæfur, en samkvæmt rannsókn frá árinu 2008 er vitað um innan við tíu slík tilfelli á heimsvísu. Læknar upplýstu foreldrana um að líklega hafi liðið um þrjár vikur á milli getnaðar þeirra Noah og Rosalie. „Ég trúði ekki að þetta hafi komið fyrir mig,“ segir Rebecca hlægjandi. „En það gerðist og það er yndislegt. Þetta er eins og að vinna lottó.“ Og faðirinn var ekki síður kátur. „Ég var himinlifandi yfir því að eignast eitt barn, en ennþá glaðari varð ég að fá tvíbura. Tveir fyrir einn!“ segir Rhys. Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Sjá meira
Aðeins er vitað um innan við tíu tilfelli af þessum toga á heimsvísu að því er fram kemur í umfjöllun CNN um þennan svokallaða „ofurgetnað.“ Í fyrstu var ekki að sjá annað í bæði sjö og tíu vikna sónar-skoðun að Noah litli væri einn í móðukviði. Þegar þrír mánuðir voru liðnir á meðgönguna kom hins vegar í ljós að Noah var kominn með félagsskap. Í tólf vikna skoðun kom í ljós að systir hans Rosalie hafði einnig hreiðrað um sig í móðurkviði. „Ég varð ólétt á meðan ég var þegar ólétt, sem er algjörlega klikkað… því það á ekki að gerast,“ segir Rebecca í samtali við CNN. Ofurgetnaður (e. superfetation) eins og það er kallað þegar kona verður ófrísk aftur á meðan hún er þegar ófrísk er afar sjaldgæfur, en samkvæmt rannsókn frá árinu 2008 er vitað um innan við tíu slík tilfelli á heimsvísu. Læknar upplýstu foreldrana um að líklega hafi liðið um þrjár vikur á milli getnaðar þeirra Noah og Rosalie. „Ég trúði ekki að þetta hafi komið fyrir mig,“ segir Rebecca hlægjandi. „En það gerðist og það er yndislegt. Þetta er eins og að vinna lottó.“ Og faðirinn var ekki síður kátur. „Ég var himinlifandi yfir því að eignast eitt barn, en ennþá glaðari varð ég að fá tvíbura. Tveir fyrir einn!“ segir Rhys.
Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Sjá meira