Gefa GTA V út í nóvember, enn eina ferðina Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2021 20:18 Leikjafyrirtækið Rockstar tilkynnti í dag að Grand Theft Auto 5 myndi koma út í uppfærðri útgáfu í nóvember. Þá væri hann sniðinn að nýjustu kynslóð leikjatölva Microsoft og Sony. GTA V kom fyrst út árið 2013, fyrir PlayStation 3 og Xbox 360. Hann var svo seinna uppfærður fyrir PS4 og Xbox One og svo enn seinna fyrir PC-tölvur. Nú er komið að PS5 og Xbox Series X. Í yfirlýsingu frá Rockstar, framleiðanda leiksins, segir að leikurinn verði búinn nokkrum viðbótum og muni líta mun betur út. Þá verði sérstaklega búið að bæta við fjölspilunarhluta GTA, sem hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. The expanded and enhanced versions of GTAV and GTA Online are arriving on PlayStation 5 and Xbox Series X|S with new features and more, on November 11th, 2021.Plus details on upcoming updates to GTA Online and Red Dead Online at https://t.co/9KHGqkgYCy pic.twitter.com/cYaKIAGLXS— Rockstar Games (@RockstarGames) May 18, 2021 GTA V er einhver vinsælasti tölvuleikur heimsins og árið 2018 náði leikurinn þeim áfanga að verða arðbærasta skemmtanaafurð sögunnar. Þá höfðu Rockstar og Take Two þénað um sex milljarða dala af honum. Framleiðslukostnaður leiksins var 265 milljónir dala, sem gerði hann að dýrasta tölvuleik sem hefur verið gerður. Aðdáendur seríunnar bíða spenntir eftir fregnum af næsta leik, GTA 6, en enn sem komið er hefur Rockstar varist alla fregna af honum. Undanfarna daga hefur stórt kort verið í dreifingu á netinu sem sagt er vera úr GTA 6 og vera af borginni Vice City, sem hefur áður komið fyrir í seríunni. Það hefur þó ekki verið staðfest Rockstar gaf síðast út leikinn Red Dead Redemption 2 í otóber 2018. Leikjavísir Tengdar fréttir Bætti kóða GTA og fær 1,3 milljónir frá framleiðendum leiksins vinsæla Spilari sem uppgötvaði leið til að draga verulega úr þeim tíma sem það tekur að opna GTA Online í PC tölvum hefur fengið tíu þúsund dali frá tölvuleiknum vinsæla. Þá verða breytingar hans settar í leikinn á næstunni. 16. mars 2021 13:35 Ævintýralegar vinsældir Red Dead Redemption Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum. 9. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
GTA V kom fyrst út árið 2013, fyrir PlayStation 3 og Xbox 360. Hann var svo seinna uppfærður fyrir PS4 og Xbox One og svo enn seinna fyrir PC-tölvur. Nú er komið að PS5 og Xbox Series X. Í yfirlýsingu frá Rockstar, framleiðanda leiksins, segir að leikurinn verði búinn nokkrum viðbótum og muni líta mun betur út. Þá verði sérstaklega búið að bæta við fjölspilunarhluta GTA, sem hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. The expanded and enhanced versions of GTAV and GTA Online are arriving on PlayStation 5 and Xbox Series X|S with new features and more, on November 11th, 2021.Plus details on upcoming updates to GTA Online and Red Dead Online at https://t.co/9KHGqkgYCy pic.twitter.com/cYaKIAGLXS— Rockstar Games (@RockstarGames) May 18, 2021 GTA V er einhver vinsælasti tölvuleikur heimsins og árið 2018 náði leikurinn þeim áfanga að verða arðbærasta skemmtanaafurð sögunnar. Þá höfðu Rockstar og Take Two þénað um sex milljarða dala af honum. Framleiðslukostnaður leiksins var 265 milljónir dala, sem gerði hann að dýrasta tölvuleik sem hefur verið gerður. Aðdáendur seríunnar bíða spenntir eftir fregnum af næsta leik, GTA 6, en enn sem komið er hefur Rockstar varist alla fregna af honum. Undanfarna daga hefur stórt kort verið í dreifingu á netinu sem sagt er vera úr GTA 6 og vera af borginni Vice City, sem hefur áður komið fyrir í seríunni. Það hefur þó ekki verið staðfest Rockstar gaf síðast út leikinn Red Dead Redemption 2 í otóber 2018.
Leikjavísir Tengdar fréttir Bætti kóða GTA og fær 1,3 milljónir frá framleiðendum leiksins vinsæla Spilari sem uppgötvaði leið til að draga verulega úr þeim tíma sem það tekur að opna GTA Online í PC tölvum hefur fengið tíu þúsund dali frá tölvuleiknum vinsæla. Þá verða breytingar hans settar í leikinn á næstunni. 16. mars 2021 13:35 Ævintýralegar vinsældir Red Dead Redemption Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum. 9. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Bætti kóða GTA og fær 1,3 milljónir frá framleiðendum leiksins vinsæla Spilari sem uppgötvaði leið til að draga verulega úr þeim tíma sem það tekur að opna GTA Online í PC tölvum hefur fengið tíu þúsund dali frá tölvuleiknum vinsæla. Þá verða breytingar hans settar í leikinn á næstunni. 16. mars 2021 13:35
Ævintýralegar vinsældir Red Dead Redemption Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum. 9. nóvember 2018 07:00