Þúsundir ljósmyndara berjast um að eiga fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2021 12:32 CWPA Maður er manns gaman. Þannig hljómar orðatiltækið gamla en færa má rök fyrir því að oft séu dýr einnig manns gaman. Hin árlega Comedy Wildlife Photography Awards verðlaunakeppni stendur nú yfir í sjöunda sinn og streyma myndir úr dýraríkinu inn í keppnina. Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning