Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Jakob Bjarnar skrifar 29. júní 2021 15:18 Meðan Árný Fjóla og Daði Freyr gerðu garðinn frægan í Eurovision var þvottavélin í íbúð þeirra í Berlín að gera óskunda með leka sem vakti gamlan myglusvepp í húsinu af værum blundi. Og það kann að reynast þeim hjónum dýrkeypt. Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. Lekinn vakti gamlan og skæðan myglusvepp af værum blundi sem nú herjar á húsið allt. Árný greinir frá þessum ósköpum á Facebook-síðunni „Berlín, borgin okkar“ en þar auglýsir hún eftir lögfræðingi. „Þvottavélin okkar lak á meðan við vorum heima á Íslandi (lak í tvo mánuði áður en það fattaðist). Vatnslekinn náði niður tvær hæðir og triggeraði gamlan (að minnsta kosti 3 til 5 ára) myglusvepp sem geisar nú í þrem íbúðum.“ Eins og vart ætti að þurfa að tíunda voru þau Daði Freyr og Árný Fjóla, meðan þessu fór fram, að sinna mikilvægum erindum, nefnilega þeim að vera fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni. „Við vorum nýlega flutt og ekki með heimilistryggingar,“ heldur Árný Fjóla áfram. „Okkur var sagt af nágranna sem sá um íbúðina á meðan við vorum á Íslandi að þetta væri að minnsta kosti að hluta tryggt af leiguverðinu. Erum búin að reyna að hafa samband við húseiganda og leigumiðlara án svara og þau demba á okkur 35.000 evra skuld án fyrirvara.“ Neytendur Húsnæðismál Íslendingar erlendis Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Lekinn vakti gamlan og skæðan myglusvepp af værum blundi sem nú herjar á húsið allt. Árný greinir frá þessum ósköpum á Facebook-síðunni „Berlín, borgin okkar“ en þar auglýsir hún eftir lögfræðingi. „Þvottavélin okkar lak á meðan við vorum heima á Íslandi (lak í tvo mánuði áður en það fattaðist). Vatnslekinn náði niður tvær hæðir og triggeraði gamlan (að minnsta kosti 3 til 5 ára) myglusvepp sem geisar nú í þrem íbúðum.“ Eins og vart ætti að þurfa að tíunda voru þau Daði Freyr og Árný Fjóla, meðan þessu fór fram, að sinna mikilvægum erindum, nefnilega þeim að vera fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni. „Við vorum nýlega flutt og ekki með heimilistryggingar,“ heldur Árný Fjóla áfram. „Okkur var sagt af nágranna sem sá um íbúðina á meðan við vorum á Íslandi að þetta væri að minnsta kosti að hluta tryggt af leiguverðinu. Erum búin að reyna að hafa samband við húseiganda og leigumiðlara án svara og þau demba á okkur 35.000 evra skuld án fyrirvara.“
Neytendur Húsnæðismál Íslendingar erlendis Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira