Myndband: Tesla Model S Plaid skólar Porsche Taycan Turbo S til í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Model S Plaid er öflugri en töluvert ódýrari. Báðir eru fjórhjóladrifnir og Taycan er aðeins þyngri svo niðurstaðan kemur kannski ekki á óvart. Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst Vistvænir bílar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent
Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst
Vistvænir bílar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent