Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2021 16:02 Páll Óskar og Magnús Jóhann tóku nokkur lög saman í afmælisútsendingu Bylgjunnar. Bylgjan Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. „Lætin hjá mér byrjuðu árið 1991 með Rocky Horror og dragshowunum og því öllu,“ sagði Palli í viðtali á Bylgjunni. „Þá um jólin gaf hann Pétur Kristjánsson út svona huggulega húsmæðraplötu sem hét Minningar eða eitthvað svoleiðis. Þar var hann að láta mig syngja Til eru fræ og Yndislegt líf og svona lög. Diddú var þarna líka og það var plata sem ég vissi ekki einu sinni að ég hefði tekið upp. Ég söng demó í stúdíóinu hjá Pétri Hjaltested og það næsta sem ég vissi er að ég heyri Yndislegt líf lagið spilað á Bylgjunni.“ Palli var þá 21 árs. „Ég fríkaði út þegar ég heyrði þetta því mér fannst þetta vera léleg demó upptaka og hnakkreifst við Pétur Kristjánsson í kjölfarið og snarhélt síðan kjafti þegar hann kom í heimsókn til mín með fyrstu gullplötuna.“ Hér fyrir neðan má heyra fallega útgáfu af Er þetta ást sem Palli flutti ásamt Magnúsi Jóhanni píanóleikara og tónskáldi þættinum. Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. 31. ágúst 2021 16:31 Bein útsending: 35 ára afmælispartý Bylgjunnar Bylgjan fór fyrst í loftið á þessum degi árið 1986. Í tilefni af afmælinu verður mikið um að vera á Bylgjunni í dag. Hægt verður að hlusta á afmælisdagskrána á Bylgjunni og horfa á útsendinguna í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 28. ágúst 2021 07:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Lætin hjá mér byrjuðu árið 1991 með Rocky Horror og dragshowunum og því öllu,“ sagði Palli í viðtali á Bylgjunni. „Þá um jólin gaf hann Pétur Kristjánsson út svona huggulega húsmæðraplötu sem hét Minningar eða eitthvað svoleiðis. Þar var hann að láta mig syngja Til eru fræ og Yndislegt líf og svona lög. Diddú var þarna líka og það var plata sem ég vissi ekki einu sinni að ég hefði tekið upp. Ég söng demó í stúdíóinu hjá Pétri Hjaltested og það næsta sem ég vissi er að ég heyri Yndislegt líf lagið spilað á Bylgjunni.“ Palli var þá 21 árs. „Ég fríkaði út þegar ég heyrði þetta því mér fannst þetta vera léleg demó upptaka og hnakkreifst við Pétur Kristjánsson í kjölfarið og snarhélt síðan kjafti þegar hann kom í heimsókn til mín með fyrstu gullplötuna.“ Hér fyrir neðan má heyra fallega útgáfu af Er þetta ást sem Palli flutti ásamt Magnúsi Jóhanni píanóleikara og tónskáldi þættinum.
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. 31. ágúst 2021 16:31 Bein útsending: 35 ára afmælispartý Bylgjunnar Bylgjan fór fyrst í loftið á þessum degi árið 1986. Í tilefni af afmælinu verður mikið um að vera á Bylgjunni í dag. Hægt verður að hlusta á afmælisdagskrána á Bylgjunni og horfa á útsendinguna í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 28. ágúst 2021 07:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. 31. ágúst 2021 16:31
Bein útsending: 35 ára afmælispartý Bylgjunnar Bylgjan fór fyrst í loftið á þessum degi árið 1986. Í tilefni af afmælinu verður mikið um að vera á Bylgjunni í dag. Hægt verður að hlusta á afmælisdagskrána á Bylgjunni og horfa á útsendinguna í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 28. ágúst 2021 07:30