Stikla fyrir nýjan íslenskan tölvuleik fær mikið áhorf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2021 10:29 Eins og sjá má eru aðstæður í tölvuleiknum kunnuglegar fyrir Íslendinga. Tæplega sextíu þúsund manns hafa á sólarhring horft á nýja stiklu fyrir tölvuleikinn Island of Winds sem kom út í gær. Það er sprotafyrirtækið Parity sem gefur leikinn út. Leikurinn fjallar um Brynhildi og gerist á 17. öld á Íslandi. María Guðmundsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Parity, tjáði Fréttablaðinu í gær að áhorfið á leikinn væri um helmingur á við áhorfið sem nýjasti fótboltaleikur FIFA fékk fyrstu klukkutímana eftir að sú stikla var birt. Leikurinn kemur út á næsta ári en stikluna má sjá að neðan. Rafíþróttir Tengdar fréttir Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. 4. febrúar 2020 09:45 Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. 12. janúar 2018 16:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
María Guðmundsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Parity, tjáði Fréttablaðinu í gær að áhorfið á leikinn væri um helmingur á við áhorfið sem nýjasti fótboltaleikur FIFA fékk fyrstu klukkutímana eftir að sú stikla var birt. Leikurinn kemur út á næsta ári en stikluna má sjá að neðan.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. 4. febrúar 2020 09:45 Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. 12. janúar 2018 16:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. 4. febrúar 2020 09:45
Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. 12. janúar 2018 16:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning