Oddvitaáskorunin: Eina fríið var fimm daga hestaferð Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2021 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sigurður Ingi Jóhannsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum. Sigurður Ingi er menntaður dýralæknir og hefur verið í stjórnmálum í mörg ár. Fyrst sem sveitarstjórnarmaður og oddviti í Hrunamannahrepp en frá árinu 2009 á Alþingi fyrir Framsókn. Sigurður Ingi býr í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi ásamt Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu sinni. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Kerlingafjöll. Hvað færðu þér í bragðaref? Nóa-Kropp, súkkulaðisósa og jarðarberjasósa. Uppáhalds bók? Njála. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Dancing queen meða ABBA. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hallormsstað. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Hjólaði um sveitina. Hvað tekur þú í bekk? Það er langt síðan það hefur reynt á það. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Dýralækningar. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hugsaðu um þjóðina þína en ekki bara um sjálfan þig. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie. Besti fimmaurabrandarinn? Ég man í tóba, ég sat á bar og bað um minni sóda. Ég hugsaði mér mér: ég vona að Jóna vinni peg. En hún vann kúver. Ein sterkasta minningin úr æsku? Kistulagning afa míns þegar ég var fjögurra ára. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Afi minn, Sigurður Ingi Sigurðsson. Besta íslenska Eurovision-lagið? Is it true? með Jóhönnu Guðrúnu. Besta frí sem þú hefur farið í? Sumarið sem ég var forsætisráðherra fór í fimm daga hestaferð um afrétti Skaftárhrepps og niður í Fljótshlíð. Það voru einu fimm dagarnir sem ég tók í frí það sumarið. Uppáhalds þynnkumatur? Tvöfaldur borgari með frönskum og miklu af kokteilsósu. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Indriði er mitt uppáhald. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Það verður ekki rifjað upp hér. Rómantískasta uppátækið? Ég held að það verði að teljast þegar ég í brúðkaupi okkar Elsu söng einsöng til hennar. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum. Sigurður Ingi er menntaður dýralæknir og hefur verið í stjórnmálum í mörg ár. Fyrst sem sveitarstjórnarmaður og oddviti í Hrunamannahrepp en frá árinu 2009 á Alþingi fyrir Framsókn. Sigurður Ingi býr í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi ásamt Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu sinni. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Kerlingafjöll. Hvað færðu þér í bragðaref? Nóa-Kropp, súkkulaðisósa og jarðarberjasósa. Uppáhalds bók? Njála. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Dancing queen meða ABBA. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hallormsstað. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Hjólaði um sveitina. Hvað tekur þú í bekk? Það er langt síðan það hefur reynt á það. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Dýralækningar. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hugsaðu um þjóðina þína en ekki bara um sjálfan þig. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie. Besti fimmaurabrandarinn? Ég man í tóba, ég sat á bar og bað um minni sóda. Ég hugsaði mér mér: ég vona að Jóna vinni peg. En hún vann kúver. Ein sterkasta minningin úr æsku? Kistulagning afa míns þegar ég var fjögurra ára. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Afi minn, Sigurður Ingi Sigurðsson. Besta íslenska Eurovision-lagið? Is it true? með Jóhönnu Guðrúnu. Besta frí sem þú hefur farið í? Sumarið sem ég var forsætisráðherra fór í fimm daga hestaferð um afrétti Skaftárhrepps og niður í Fljótshlíð. Það voru einu fimm dagarnir sem ég tók í frí það sumarið. Uppáhalds þynnkumatur? Tvöfaldur borgari með frönskum og miklu af kokteilsósu. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Indriði er mitt uppáhald. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Það verður ekki rifjað upp hér. Rómantískasta uppátækið? Ég held að það verði að teljast þegar ég í brúðkaupi okkar Elsu söng einsöng til hennar.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira