Vill breyta stjórnarskrá til að útiloka stjórnarandstöðuna Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2021 16:00 Alexander Lúkasjenka segist hafa of mikil völd sem forseti og vill breyta stjórnarskrá. Stjórnarandstaðan telur um að brellu sé að ræða tl að festa völd hans í sessi. Vísir/EPA Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, talar nú fyrir breytingum á stjórnarskrá landsins til að koma í veg fyrir að stjórnarandstaðan geti komist til valda. Hann boðar þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingarnar eigi síðar en í febrúar. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika. Hvíta-Rússland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika.
Hvíta-Rússland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira