Að minnsta kosti 116 látnir í fangaóeirðum í Ekvador Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 08:34 Lögregla hefur náð tökum á fangelsinu á ný. AP/Angel DeJesus Að minnsta kosti 116 eru látnir eftir bardaga glæpagengja í Litoral-fangelsinu í borginni Guayaquil í Ekvador. Að minnsta kosti fimm fangar voru afhöfðaðir en aðrir skotnir. Talið er að gengin hafi tengsl við mexíkósk glæpasamtök. Litoral-fangelsið er sagt eitt það hættulegasta í landinu. Að sögn lögreglustjórans Fausto Buenano tók um 400 lögreglumenn til að koma aftur á friði en fangarnir höfðu einhvern veginn komist yfir bæði skotvopn og handsprengjur. Fjölmiðlar í borginni segja óeirðirnar hafa brotist út í kjölfar skipana frá mexíkóskum glæpasamtökum, sem hafa skotið rótum sínum í Ekvador og sýsla með fíkniefni. Að sögn fangelsismálastjóra landsins var ástandið skelfilegt og lík eru enn að finnast í fangelsisbyggingunni. Svo virðist sem gengjunum hafi lent saman þegar fangar í einnu álmu skriðu í gegnum göng til að komast í aðra álmu, þar sem þeir réðust á fjendur sína. Fleiri en 80 fangar særðust í átökunum en lögreglu tókst að bjarga sex kokkum sem höfðu orðið inniloka í álmunni þar sem bardaginn braust út. Forsetinn Guillermo Lasso hefur lýst yfir neyðarástandi í fangelsum landsins en í febrúar síðastliðnum létust 79 fangar í svipuðum átökum. Fangelsin eru sögð hýsa 30 prósent fleiri fanga en pláss er fyrir. Þau eru öðrum þræði sögð snúast um baráttu mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa og Jalisco New Generation um yfirráð flutnings fíkniefna um Ekvador. Ekvador Tengdar fréttir 24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Litoral-fangelsið er sagt eitt það hættulegasta í landinu. Að sögn lögreglustjórans Fausto Buenano tók um 400 lögreglumenn til að koma aftur á friði en fangarnir höfðu einhvern veginn komist yfir bæði skotvopn og handsprengjur. Fjölmiðlar í borginni segja óeirðirnar hafa brotist út í kjölfar skipana frá mexíkóskum glæpasamtökum, sem hafa skotið rótum sínum í Ekvador og sýsla með fíkniefni. Að sögn fangelsismálastjóra landsins var ástandið skelfilegt og lík eru enn að finnast í fangelsisbyggingunni. Svo virðist sem gengjunum hafi lent saman þegar fangar í einnu álmu skriðu í gegnum göng til að komast í aðra álmu, þar sem þeir réðust á fjendur sína. Fleiri en 80 fangar særðust í átökunum en lögreglu tókst að bjarga sex kokkum sem höfðu orðið inniloka í álmunni þar sem bardaginn braust út. Forsetinn Guillermo Lasso hefur lýst yfir neyðarástandi í fangelsum landsins en í febrúar síðastliðnum létust 79 fangar í svipuðum átökum. Fangelsin eru sögð hýsa 30 prósent fleiri fanga en pláss er fyrir. Þau eru öðrum þræði sögð snúast um baráttu mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa og Jalisco New Generation um yfirráð flutnings fíkniefna um Ekvador.
Ekvador Tengdar fréttir 24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29