„Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 14:30 Sara Oddsdóttir er það sem kallað er shaman. mynd/stöð2 Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur Afbrigði Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur
Afbrigði Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira