„Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 14:30 Sara Oddsdóttir er það sem kallað er shaman. mynd/stöð2 Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur Afbrigði Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur
Afbrigði Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira