Myndband: Model Y og ID.6 árekstrarprófaðir í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. október 2021 07:02 Model Y og ID.6 skella saman. Áhugaverð árekstrarprófun tveggja nýrra rafbíla, Tesla Model Y og Volkswagen ID.6. Bílarnir voru á 64 km/klst. hvor, hálf miðjusettir gegn hvor öðrum. Nálgunarhraði er því 128 km/klst. Báðir bílar standa sig vel eins og sjá má á myndbandinu frá Car Crash Test. Niðurstaðan er að farþegarými beggja bíla er nokkuð heillegt eftir áreksturinn. Árekstrarprófunardúkkurnar skullu harkalega í loftpúðana og talsvert álag varð á öryggisbeltin, sem er eðlilegt fyrir svona mikið högg. Enginn eldur kviknaði. Bílstjórahurðin á á Model Y stóð á sér eftir áreksturinn á meðan allar hurðarnar á ID.6 opnuðust. Heilt á litið varð skaðinn sambærilegur á milli bílanna. Það er ómögulegt að greina að annar bíllinn hafi staðið sig betur en hinn. Hér að neðan má sjá bílana tekna í sundur eftir árekstursprófið. Vistvænir bílar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent
Niðurstaðan er að farþegarými beggja bíla er nokkuð heillegt eftir áreksturinn. Árekstrarprófunardúkkurnar skullu harkalega í loftpúðana og talsvert álag varð á öryggisbeltin, sem er eðlilegt fyrir svona mikið högg. Enginn eldur kviknaði. Bílstjórahurðin á á Model Y stóð á sér eftir áreksturinn á meðan allar hurðarnar á ID.6 opnuðust. Heilt á litið varð skaðinn sambærilegur á milli bílanna. Það er ómögulegt að greina að annar bíllinn hafi staðið sig betur en hinn. Hér að neðan má sjá bílana tekna í sundur eftir árekstursprófið.
Vistvænir bílar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent