Mercedes-AMG One er loksins staðfestur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. október 2021 07:00 Mercedes-AMG One og Formúlu 1 bíll Mercedes liðsins. Loksins hefur Mercedes-AMG staðfest að One, bíllinn er væntanlegur á næsta ári. Komu bílsins hefur ítrekað verið frestað en nú er hann stað. One er innblásinn af Formúlu 1 bíl Mercedes AMG liðsins, sem er eitt það sigursælasta í sögu Formúlu 1. Mercedes hafði þegar sagt opinberlega að bíllinn kæmi á þessu ári. Tafir hafa orðið á afhendingu og framleiðslu bílsins. Mercedes hefur enn ekki staðfest hvar bíllinn verður framleiddur. Væntanlega verða vélarnar smíðaðar í Brixworth þar sem Mercedes smíðar Formúlu 1 vélar sínar. Mercedes-AMG One Vélin í One verður 1,6 lítra V6 með forþjöppu og fjórum rafmóturum. Einn þeirra snýr forþjöppunni til að hún sé ávallt til taks. Annar þeirra situr á milli vélarinnar og sveifarhússins og hinir tveir sjá um sitthvort framhjólið. Bíllinn er rúm 1000 hestöfl, hann er með hámarkshraða upp á 350 km/klst. og hann er innan við sex sekúndur í 200 km/klst. úr kyrrstöðu. Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent
Mercedes hafði þegar sagt opinberlega að bíllinn kæmi á þessu ári. Tafir hafa orðið á afhendingu og framleiðslu bílsins. Mercedes hefur enn ekki staðfest hvar bíllinn verður framleiddur. Væntanlega verða vélarnar smíðaðar í Brixworth þar sem Mercedes smíðar Formúlu 1 vélar sínar. Mercedes-AMG One Vélin í One verður 1,6 lítra V6 með forþjöppu og fjórum rafmóturum. Einn þeirra snýr forþjöppunni til að hún sé ávallt til taks. Annar þeirra situr á milli vélarinnar og sveifarhússins og hinir tveir sjá um sitthvort framhjólið. Bíllinn er rúm 1000 hestöfl, hann er með hámarkshraða upp á 350 km/klst. og hann er innan við sex sekúndur í 200 km/klst. úr kyrrstöðu.
Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent