Rivian R1T er kominn í hendur kaupenda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2021 07:00 Rivian R1T rafpallbíllinn. Framleiðsla á Rivian R1T, rafpallbílnum hófst í september, fyrstu bíalrnir rúlluðu út af færbandinu þann 14. september. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá tvo bíla sem líklega eru á leið til viðskiptavina í Oklahoma. Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg. Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent
Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg.
Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent