Tommi gekk út af James Bond fyrir hlé Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2021 10:22 Tómas A. Tómasson þingmaður var ekki ánægður með Daniel Craig í No Time To Die. Samsett Tómas Tómasson, veitingamaður og nýr þingmaður Flokks fólksins, varð fyrir miklum vonbrigðum með nýjustu Bond myndina No Time To Die. Tommi setti inn færslu á Twitter í gær og sagðist þar hafa gengið út úr bíóinu fyrir hlé. „Skil vel að Daniel Craig sé hættur sá Casino Royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, Sean Connery er minn Bond,“ segir þingmaðurinn í færslunni. Nýjasta Bond myndin hefur almennt hlotið ágæt viðbrögð. Hún er með 7,6 í einkunn á IMDB. Fór að sjá frekar slappa james bond 007. Varð fyrir vonbriggðum fór út fyrir hlé ;(skil vel að daniel craig sé hættur sá casino royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, sean connery er minn bond— Tómas A Tómasson (@a_tomasson) October 20, 2021 Heiðar Sumarliðason gaf myndinni þrjár og hálfa stjörnu í gagnrýni sinni hér á Vísi. „Þó svo að Craig hafi aðeins verið 38 ára þegar hann lék Bond fyrst, þá var hann eitt stykki ellilegt 38 ára eintak af manni. Það er því ekki skrítið að rúmlega fimmtugur Craig sé orðinn krumpaður gamall kall og því kominn tími á senda hann inn í sólarlagið.“ Í Pallborði á Vísi ræddi Birgir Olgeirsson fréttamaður við Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur einn helsta James Bond-aðdáanda Íslands, menningarblaðamanninn Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýni. Þau kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Pallborðsþáttinn um James Bond má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, var til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tommi setti inn færslu á Twitter í gær og sagðist þar hafa gengið út úr bíóinu fyrir hlé. „Skil vel að Daniel Craig sé hættur sá Casino Royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, Sean Connery er minn Bond,“ segir þingmaðurinn í færslunni. Nýjasta Bond myndin hefur almennt hlotið ágæt viðbrögð. Hún er með 7,6 í einkunn á IMDB. Fór að sjá frekar slappa james bond 007. Varð fyrir vonbriggðum fór út fyrir hlé ;(skil vel að daniel craig sé hættur sá casino royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, sean connery er minn bond— Tómas A Tómasson (@a_tomasson) October 20, 2021 Heiðar Sumarliðason gaf myndinni þrjár og hálfa stjörnu í gagnrýni sinni hér á Vísi. „Þó svo að Craig hafi aðeins verið 38 ára þegar hann lék Bond fyrst, þá var hann eitt stykki ellilegt 38 ára eintak af manni. Það er því ekki skrítið að rúmlega fimmtugur Craig sé orðinn krumpaður gamall kall og því kominn tími á senda hann inn í sólarlagið.“ Í Pallborði á Vísi ræddi Birgir Olgeirsson fréttamaður við Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur einn helsta James Bond-aðdáanda Íslands, menningarblaðamanninn Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýni. Þau kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Pallborðsþáttinn um James Bond má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, var til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar.
James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30