Segir að eigin íbúðir séu neysla en ekki fjárfesting Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2021 20:00 Heiðar Guðjónsson forstjóri SÝN ræðir við Steinda Jr. Vísir/Elín Guðmunds Heiðar Guðjónsson forstjóri SÝN var gestur í fjármálahorninu í hlaðvarpinu Blökastið í síðustu viku. Í viðtalinu fóru þeir yfir fasteignir, hlutabréf, crypto og allt þar á milli. Heiðar sagði frá tíma sínum í New York þar sem hann rak tvo sjóði. Hann talar einnig um það þegar hann fór á eftirlaun 33 ára en gafst upp á því eftir sex mánuði því það var svo leiðinlegt. Þetta og margt fleira í rúmu 50 mínútna viðtali. Eitt af því sem stóð upp úr viðtalinu hjá strákunum var þegar Heiðar sagði að eigin íbúðir eru neysla en ekki fjarfesting og íbúðir sem þú leigir út eru fjárfesting. Þetta umræðuefni hefur verið mikið hitamál í Blökastinu, það er að segja hvort einbeitingin ætti að vera að greiða niður húsnæðislán eða halda þeim á floti og nota peninginn frekar í fjárfestingar. Þetta brot úr þættinum má heyra hér fyrir neðan en viðtalið má heyra í heild á www.fm95blö.is. Klippa: Fjármálahornið - Heiðar Guðjónsson Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is. Fjármál heimilisins Fasteignamarkaður FM95BLÖ Tengdar fréttir Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda áratugarins Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum. 12. október 2021 15:00 Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00 Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Í viðtalinu fóru þeir yfir fasteignir, hlutabréf, crypto og allt þar á milli. Heiðar sagði frá tíma sínum í New York þar sem hann rak tvo sjóði. Hann talar einnig um það þegar hann fór á eftirlaun 33 ára en gafst upp á því eftir sex mánuði því það var svo leiðinlegt. Þetta og margt fleira í rúmu 50 mínútna viðtali. Eitt af því sem stóð upp úr viðtalinu hjá strákunum var þegar Heiðar sagði að eigin íbúðir eru neysla en ekki fjarfesting og íbúðir sem þú leigir út eru fjárfesting. Þetta umræðuefni hefur verið mikið hitamál í Blökastinu, það er að segja hvort einbeitingin ætti að vera að greiða niður húsnæðislán eða halda þeim á floti og nota peninginn frekar í fjárfestingar. Þetta brot úr þættinum má heyra hér fyrir neðan en viðtalið má heyra í heild á www.fm95blö.is. Klippa: Fjármálahornið - Heiðar Guðjónsson Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
Fjármál heimilisins Fasteignamarkaður FM95BLÖ Tengdar fréttir Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda áratugarins Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum. 12. október 2021 15:00 Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00 Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda áratugarins Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum. 12. október 2021 15:00
Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00
Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45