Um milljón umsagna á Tripadvisor í fyrra ekkert nema uppspuni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2021 07:06 Ósannar umsagnir draga úr áreiðanleika síða á borð við Tripadvisor. Um milljón umsagna sem sendar voru inn á Tripadvisor í fyrra voru uppspuni. Þetta jafngildir 3,6 prósentum allra umsagna en samkvæmt talsmönnum fyrirtækisins náðist að stöðva birtingu 67,1 prósent hinna ósönnu umsagna áður en þær birtust. Neytendasamtökin Which? komst að þeirri niðurstöðu árið 2019 að ein af hverjum sjö hótelumsögnum á síðunni væri uppspuni. Talsmenn Tripadvisor sögðu að hvað varðaði umsagnir sem greitt er fyrir hefðu slíkar verið fjarlægðar í 131 landi en mikil aukning hefði orðið á slíkum umsögnum á Indlandi, þó ekki endilega um þjónustufyrirtæki í landinu. Þá báru rannsakendur fyrirtækisins kennsl á 65 nýjar vefsíður þar sem greitt er fyrir umsagnir og umsögnum hafnað frá 372 slíkum síðum. Alls var tveimur milljónum umsagna hafnað eða þær fjarlægðar eftir birtingu, meðal annars vegna óviðeigandi orðanotkunar. Það eru hins vegar hinar ósönnu umsagnir sem þykja valda fyrirtækjum á borð við Tripadvisor mestum skaða, þar sem þær draga úr áreiðanleika. Umsögnum fækkaði vegna kórónuveirunnar en faraldurinn bjó til nýjar áskoranir fyrir fyrirtækið, meðal annars þá að þurfa að yfirfara fjölda umsagna þar sem fólk var hvatt til að hundsa sóttvarnareglur. Alls voru um 20 þúsund notendur bannaðir fyrir að fara ekki að reglum síðunnar. 54,1 prósent allra umsagna sem sendar voru inn í fyrra voru vegna þjónustu í Evrópu og 23,5 prósent vegna þjónustu í Bandaríkjunum. Heildarfjöldi umsagna var 26 milljónir. Ferðalög Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Neytendasamtökin Which? komst að þeirri niðurstöðu árið 2019 að ein af hverjum sjö hótelumsögnum á síðunni væri uppspuni. Talsmenn Tripadvisor sögðu að hvað varðaði umsagnir sem greitt er fyrir hefðu slíkar verið fjarlægðar í 131 landi en mikil aukning hefði orðið á slíkum umsögnum á Indlandi, þó ekki endilega um þjónustufyrirtæki í landinu. Þá báru rannsakendur fyrirtækisins kennsl á 65 nýjar vefsíður þar sem greitt er fyrir umsagnir og umsögnum hafnað frá 372 slíkum síðum. Alls var tveimur milljónum umsagna hafnað eða þær fjarlægðar eftir birtingu, meðal annars vegna óviðeigandi orðanotkunar. Það eru hins vegar hinar ósönnu umsagnir sem þykja valda fyrirtækjum á borð við Tripadvisor mestum skaða, þar sem þær draga úr áreiðanleika. Umsögnum fækkaði vegna kórónuveirunnar en faraldurinn bjó til nýjar áskoranir fyrir fyrirtækið, meðal annars þá að þurfa að yfirfara fjölda umsagna þar sem fólk var hvatt til að hundsa sóttvarnareglur. Alls voru um 20 þúsund notendur bannaðir fyrir að fara ekki að reglum síðunnar. 54,1 prósent allra umsagna sem sendar voru inn í fyrra voru vegna þjónustu í Evrópu og 23,5 prósent vegna þjónustu í Bandaríkjunum. Heildarfjöldi umsagna var 26 milljónir.
Ferðalög Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira