Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2021 12:31 Linda Mjöll býr með fjölskyldu sinni við Esjuna. Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér mismunandi fjölskyldumynstur sem þekkist í samfélaginu í dag. Ingileif hitti Lindu Mjöll á heimavelli hennar, við Esjuna. Linda bjó á Englandi í tuttugu og fimm ár áður en hún flutti til Íslands. Hún er fyrrum leikmyndahönnuður sem ákvað að breyta um takt í lífinu. Hún flutti í gamla hlöðu og byrjaði nýtt líf með nýrri tegund af fjölskyldu. „Ég sagði sannarlega bless við gamla lífið því ég tók eftir að það vantaði svo mikið upp á,“ segir Linda. Þróaðist með Covid „Við erum andlega fjölskyldan, fjölskylda sem er að verða vitni að sjálfinu og vill nálgast það á einhvern máta,“ segir Linda en það var ekki upphaflega markmiðið að stofna þetta nýja fjölskyldumynstur heldur þróuðust hlutirnir smátt og smátt. „Þetta fer að vaxa sem svona jarðtengd miðstöð. Svo kemur Covid og þá hættir allt sem heitir eðlilegur raunveruleiki. Verur og vinir sem hafa yfirleitt fært sig út um allan heim kjósa að vera hér. Vinir á Íslandi sem eru að skoða sjálfa sig hafa fundið hér stað til þess að nálgast mig og staðinn og búa hér. Áður en ég veit af erum við orðin tólf.“ Klippa: Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna Afbrigði Esjan Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Sjá meira
Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér mismunandi fjölskyldumynstur sem þekkist í samfélaginu í dag. Ingileif hitti Lindu Mjöll á heimavelli hennar, við Esjuna. Linda bjó á Englandi í tuttugu og fimm ár áður en hún flutti til Íslands. Hún er fyrrum leikmyndahönnuður sem ákvað að breyta um takt í lífinu. Hún flutti í gamla hlöðu og byrjaði nýtt líf með nýrri tegund af fjölskyldu. „Ég sagði sannarlega bless við gamla lífið því ég tók eftir að það vantaði svo mikið upp á,“ segir Linda. Þróaðist með Covid „Við erum andlega fjölskyldan, fjölskylda sem er að verða vitni að sjálfinu og vill nálgast það á einhvern máta,“ segir Linda en það var ekki upphaflega markmiðið að stofna þetta nýja fjölskyldumynstur heldur þróuðust hlutirnir smátt og smátt. „Þetta fer að vaxa sem svona jarðtengd miðstöð. Svo kemur Covid og þá hættir allt sem heitir eðlilegur raunveruleiki. Verur og vinir sem hafa yfirleitt fært sig út um allan heim kjósa að vera hér. Vinir á Íslandi sem eru að skoða sjálfa sig hafa fundið hér stað til þess að nálgast mig og staðinn og búa hér. Áður en ég veit af erum við orðin tólf.“ Klippa: Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna
Afbrigði Esjan Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Sjá meira