Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Þorgils Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 23:47 Eivør Pálsdóttir er mörgum Íslendingum kunn, enda bjó hún hér um árabil og hefur sterk tengsl við land og þjóð. Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. Tónlistarverðlaunin eru ein af fimm verðlaunum sem Norðurlandaráð veitir ár hvert. Eftirfarandi hlutu verðlaun í kvöld. Rökstuðningur Norðurlandaráðs fylgir: Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Hin sænska Elin Persson hlaut barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir bókina De afghanska sönerna. Verk sem gegnum bókmenntalega frásögn skapar andrúmsloft sem minnir á heimildarverk og byggir listilega upp mynd af veruleika þar sem enginn er góður eða vondur. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Danska kvikmyndin Flugt eftir handritsöfundinn og leikstjórann Jonas Poher Rasmussen, handritshöfundinn Amin og framleiðendurna Monicu Hellström, Charlotte de la Gournerie og Signe Byrge Sørensen hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir verk þar sem hið fagurfræðilega, pólitíska og mannlega fer saman í áhrifamikilli og listrænni heild. Verðlaunahafar Norðurlandaráðs 2021. Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir að hafa með þrotlausri vinnusemi sinni undanfarin ár beint sjónum umheimsins að heimalandi sínu og fyrir að vinna af kostgæfni með eigin tónlistararfleifð og móðurmál. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021 hlaut græna hugmyndasmiðjan Concito frá Danmörku fyrir gagnagrunninn Den Store Klimadatabase. Fyrirtækið hlýtur verðlaunin fyrir tækifæri gagnagrunnsins til að skapa grundvöll að sjálfbærari neyslu matvæla á Norðurlöndum. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Grænlenski rithöfundurinn Niviaq Korneliussen hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir skáldsöguna Naasuliardarpi (Blómadalurinn). Niviaq Korneliussen fær verðlaunin fyrir verk sem hefur að geyma frásögn sem er falleg en um leið sársaukafull og óvægin. Tónlist Bókmenntir Umhverfismál Færeyjar Norðurlandaráð Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Tónlistarverðlaunin eru ein af fimm verðlaunum sem Norðurlandaráð veitir ár hvert. Eftirfarandi hlutu verðlaun í kvöld. Rökstuðningur Norðurlandaráðs fylgir: Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Hin sænska Elin Persson hlaut barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir bókina De afghanska sönerna. Verk sem gegnum bókmenntalega frásögn skapar andrúmsloft sem minnir á heimildarverk og byggir listilega upp mynd af veruleika þar sem enginn er góður eða vondur. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Danska kvikmyndin Flugt eftir handritsöfundinn og leikstjórann Jonas Poher Rasmussen, handritshöfundinn Amin og framleiðendurna Monicu Hellström, Charlotte de la Gournerie og Signe Byrge Sørensen hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir verk þar sem hið fagurfræðilega, pólitíska og mannlega fer saman í áhrifamikilli og listrænni heild. Verðlaunahafar Norðurlandaráðs 2021. Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir að hafa með þrotlausri vinnusemi sinni undanfarin ár beint sjónum umheimsins að heimalandi sínu og fyrir að vinna af kostgæfni með eigin tónlistararfleifð og móðurmál. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021 hlaut græna hugmyndasmiðjan Concito frá Danmörku fyrir gagnagrunninn Den Store Klimadatabase. Fyrirtækið hlýtur verðlaunin fyrir tækifæri gagnagrunnsins til að skapa grundvöll að sjálfbærari neyslu matvæla á Norðurlöndum. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 Grænlenski rithöfundurinn Niviaq Korneliussen hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir skáldsöguna Naasuliardarpi (Blómadalurinn). Niviaq Korneliussen fær verðlaunin fyrir verk sem hefur að geyma frásögn sem er falleg en um leið sársaukafull og óvægin.
Tónlist Bókmenntir Umhverfismál Færeyjar Norðurlandaráð Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira