Myndband: Goodyear þróar loftlaus dekk fyrir rafbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2021 07:00 Loftlaus dekk frá Goodyear. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira