Yfirtaka: Sýnir réttu handtökin á stafrænum bóndabæ Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2021 19:31 Hilmar Þór streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. GameTíví er með aukastreymi í kvöld þar sem hann Hilmar Þór ætlar að sýna Íslendingum réttu handtökin í Farming Simulator. Hilmar streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. „Ég er tvítugur tölvuleikjaaðdáandi, byrjaði að streyma Farming simulator í vor og hefur það fengið ágætis fylgd þrátt fyrir einhæfnina. Streymin fjalla eiginlega einungis bara um Farming simulator. Ég reyni yfirleitt að streyma einu til tvisvar sinnum í viku og reyni mitt allra besta í flestum streymum að kenna fólk á leikinn og sýna hversu skemmtilegur hann getur orðið,“ segir Hilmar. Streymið hefst klukkan tíu í kvöld og má fylgjast með því á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Gametíví Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
„Ég er tvítugur tölvuleikjaaðdáandi, byrjaði að streyma Farming simulator í vor og hefur það fengið ágætis fylgd þrátt fyrir einhæfnina. Streymin fjalla eiginlega einungis bara um Farming simulator. Ég reyni yfirleitt að streyma einu til tvisvar sinnum í viku og reyni mitt allra besta í flestum streymum að kenna fólk á leikinn og sýna hversu skemmtilegur hann getur orðið,“ segir Hilmar. Streymið hefst klukkan tíu í kvöld og má fylgjast með því á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan.
Gametíví Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið