Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. desember 2021 16:00 Plötusnúðurinn Kaskade er greinilega mikill jólamaður Skjáskot/Instgram @kaskade Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy! FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy!
FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14