Tuttugu og fimm íslenskir krimmar komu út í ár Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2021 10:19 Glæpir eru Íslendingum hugleiknir. Það sýnir sig meðal annars á miklum áhuga landsmanna á glæpasögum. Vísir/Vilhelm Hið íslenska glæpafélag tilnefnir fimm glæpasögur til blóðdropans á fimmtudaginn. Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur nú plægt sig í gegnum hvorki fleiri né færri en 23 krimma sem út komu á þessu ári og tilnefnt fimm úr þessum myndarlega bunka til Blóðdropans, verðlauna félagsins fyrir bestu glæpasögu ársins. Dómnefndina skipa þau Helga Birgisdóttir (formaður), Áslaug Óttarsdóttir og Snæbjörn Pálsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ævari Erni Jósepssyni foringja Hins íslenska glæpafélags, sem er félagsskapur áhugafólks um glæpasagnaskrif. Ekkert lát er á vinsældum þessarar bókmenntagreinar en það sýnir sig meðal annars á sölulistum sem Vísir birtir í hverri jólabókavertíð. „Er þetta í fyrsta skipti sem við tilnefnum nokkra gæðakrimma í aðdraganda jóla í stað þess að hafa sögurnar bara allar í pottinum þar til sigurvegarinn er útnefndur að vori,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að flett verði ofan af þeim fimm sem helst eru grunuð um að hafa skrifað besta krimma ársins í aðalsafni Borgarbókasafnsins í Grófarhúsi fimmtudaginn 9. desember klukkan 17.00. Krimmarnir sem um ræðir og eru undir í ár eru eftirfarandi, í stafrófsröð: Dansarinn – Óskar Guðmundsson Farangur – Ragnheiður Gestsdóttir Hjálp! – Fritz Már Jörgensson Höggið – Unnur Lilja Aradóttir Horfnar – Stefán Máni Hringferðin – Anna Margrét Sigurðardóttir Hylurinn – Gróa Finnsdóttir Jarðvísindakona deyr – Ingibjörg Hjartardóttir Kópernika – Sölvi Björn Sigurðsson Launsátur – Jónína Leósdóttir Lok, lok og læs – Yrsa Sigurðardóttir Mannavillt – Anna Ólafsdóttir Björnsson Morðið við Huldukletta – Stella Blómkvist Náhvít jörð – Lilja Sigurðardóttir Rósa – Guðrún Sigríður Sæmundsen Skaði – Sólveig Pálsdóttir Skollaleikur: Saga um glæp – Ármann Jakobsson Stúlkan með rauða hárið – Róbert Marvin Út að drepa túrista – Þórarinn Leifsson Úti – Ragnar Jónasson Þegar nóttin sýnir klærnar – Ólafur Unnsteinsson Þú sérð mig ekki – Eva Björg Ægisdóttir Ættarmótið – Guðrún S. Guðlaugsdóttir Bókaútgáfa Bókmenntir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur nú plægt sig í gegnum hvorki fleiri né færri en 23 krimma sem út komu á þessu ári og tilnefnt fimm úr þessum myndarlega bunka til Blóðdropans, verðlauna félagsins fyrir bestu glæpasögu ársins. Dómnefndina skipa þau Helga Birgisdóttir (formaður), Áslaug Óttarsdóttir og Snæbjörn Pálsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ævari Erni Jósepssyni foringja Hins íslenska glæpafélags, sem er félagsskapur áhugafólks um glæpasagnaskrif. Ekkert lát er á vinsældum þessarar bókmenntagreinar en það sýnir sig meðal annars á sölulistum sem Vísir birtir í hverri jólabókavertíð. „Er þetta í fyrsta skipti sem við tilnefnum nokkra gæðakrimma í aðdraganda jóla í stað þess að hafa sögurnar bara allar í pottinum þar til sigurvegarinn er útnefndur að vori,“ segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt að flett verði ofan af þeim fimm sem helst eru grunuð um að hafa skrifað besta krimma ársins í aðalsafni Borgarbókasafnsins í Grófarhúsi fimmtudaginn 9. desember klukkan 17.00. Krimmarnir sem um ræðir og eru undir í ár eru eftirfarandi, í stafrófsröð: Dansarinn – Óskar Guðmundsson Farangur – Ragnheiður Gestsdóttir Hjálp! – Fritz Már Jörgensson Höggið – Unnur Lilja Aradóttir Horfnar – Stefán Máni Hringferðin – Anna Margrét Sigurðardóttir Hylurinn – Gróa Finnsdóttir Jarðvísindakona deyr – Ingibjörg Hjartardóttir Kópernika – Sölvi Björn Sigurðsson Launsátur – Jónína Leósdóttir Lok, lok og læs – Yrsa Sigurðardóttir Mannavillt – Anna Ólafsdóttir Björnsson Morðið við Huldukletta – Stella Blómkvist Náhvít jörð – Lilja Sigurðardóttir Rósa – Guðrún Sigríður Sæmundsen Skaði – Sólveig Pálsdóttir Skollaleikur: Saga um glæp – Ármann Jakobsson Stúlkan með rauða hárið – Róbert Marvin Út að drepa túrista – Þórarinn Leifsson Úti – Ragnar Jónasson Þegar nóttin sýnir klærnar – Ólafur Unnsteinsson Þú sérð mig ekki – Eva Björg Ægisdóttir Ættarmótið – Guðrún S. Guðlaugsdóttir
Bókaútgáfa Bókmenntir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira